Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 84

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 84
322 KIRKJURITll) stundum fullorðið fólk er skírt. Skírnarfonturinn er skrýtinn við fyrstu sýn, ólíkur skrautmáluðum skírnarfontum annarra kirkna. Hann er í rauninni stórgert óuiinið bjarg austan frá Betlehemsvöllum, þar sem liirðarnir vöktu forðum yfir lijörð sinni liina fyrstu jólanótt. Skírnarglugginn þarna yfir pallinum er teiknaður eftir Jolin Piper, en gjörður af Patrick Reyntiens, livort tveggja kunnir listamenn í nútíma glermyndarlist í Bret- landi. Glugginn á að sýna livernig náð Guðs streymir yfir ver- öldina. Andspænis skírnarpaRinum er hin hringmyndaða Einingar- kapella. Sú kapeRa er ætluð fyrir sérstakar guðsþjónustur, jiar sem lögð er áherzla á einingarhugsjón kirkjunnar í hæn, siing og ræðum, til að skapa skilning, umburðarlyndi og bræðralag liinna margvíslegu kirkna, trúflokka, ])jóða og þjóðerna. Gluggarnir í J)eirri kapeRu eru gefnir af þýzku kirkjunni, en fallega mosaik-gólfið er teiknað eftir sænskan listamann, Einar Forsetli, og gefið til kirkjunnar af sænsku þjóðinni. Á veggjum beggja megin í aðalkirkjunni eru áletranir, sem eru 8 fornir textar úr ritningunni um aðalatriði kristins dóms. Letrið virðist mjög fornt til að minna á að þessir kaflar eru frá uppliafi kirkjunnar og sígildir enn í dag. í fornum dómkirkjum eru venjulega skrautmáluð viðhafn- arsæti eða stallar fyrir kór og klerka. Slíkir paRar eru ein- faldir að gerð í Coventry-dómkirkju og uppi yfir þeim erii „trjágöng úr ]>yrnum“, sem móta sérstaklega allan blæ yfii' Iiásæti biskupsins, og þar er tákn biskupsmusterisins með sania liætti. Þessi sérkennilegi hásætisliiminn úr þyrnum minnir á þyrnikórónu ])á, sem Kristur varð að bera í Jesúsalem á degi þjáninganna. Háaltari kirkjunnar er einfalt borð úr steinsteypu, en það stendur undir gífurlega stóru og tignarlegu veggteppi, sein þekur allan vegginn að baki þess. Þetta teppi var teiknað eftir Graliam Sutherland og gjört í Felletin í Frakklandi. Það er 78 fet á bæð og 38 fet á breidd. Mannsmynd sú, sem er við fætur Drottins á þessari risastóru altaristöflu er í fullri lík- amsstærð. En það hlutfall á að tákna bve við séum smá í sam- anburði við hann, en stöndum þó í vernd lians. Svæðið bak við háaltarið myndar hina svonefndu kvenna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.