Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 21
KIliKJURITIÐ
259
undan kvartað mér vitanlega þennan áratug, sem nefnd prent-
un Jiefur verið á markaði, og sýnir það umburðarlyndi, sem
kannski er kristilegt.
Baenabók lítil fylgir Sálmabókinni nú og leiðbeining um
niessugjörð er endurskoðuð. Gengið hefur verið út frá því, að
þessi prentun endist þar til endurskoðun Sálmabókarinnar er
lokið' og er miðað við þrjú ár.
Fjárveitingar til kirkjumála
Nokkur liækkun varð á fjárveitingum ti) kirkjumála á fjár-
lögum yfirstandandi árs. Þær liækkanir, sem mestu nema, eru
þessar:
Embættiskostnaður presta liækkaði úr einni í liálfa aðra
niilljón króna.
Til endurbóta á íbúðarbúsum prestssetra voru veittar á árinu
1964 2 milljónir, á árinu 1965 eru veittar 3 millj. og fimm
hundruð þúsund, liækkun liálf önnur milljón.
Til bygginga á prestssetrum voru á árinu 1964 veittar 2 millj.
865 þús. kr., á þessu ári eru veittar 4 milljónir og fimm liundr-
nð þúsund, bækkun 1 millj. 635 þús. kr.
Húsaleigustyrkur presta liækkað á gildandi fjárlögum í 360
þús. kr. úr 180 þús.
Styrkur til æskulýðsstarfsemi kirkjunnar er nú 200 þús., var
a fjárlögum fyrra árs 85 þús.
Styrkur til sumarbúða liækkaði úr 200 þúsundum í 300 þús.
Mestu skiptir sú liækkun, sem varð á framlögum til prests-
setra, enda þörfin næsta brýn. Þó er sú hækkun engan veginn
nægileg til þess að koma framkvæmdum á þessu sviði á eðli-
legan grundvöll að sinni, nema framlög verði enn aukin að
niun eða sérstakar ráðstafanir gerðar til þess að létta þá skulda-
byrði, sem safnast liefur á mörgum árum undanfarið. Einnig
keniur það liart niður á þessum gjaldaliðum fjárlega, að fimmt-
nngur fjárfestingarútgjalda dregst frá fyrst um sinn, þ. e.
greiðslu úr ríkissjóði á þeim lduta fjárveitinga er frestað.
Eftirlitsmaður prestssetra, Finnur Arnason, befur ötullega
nnnið og voru greinargerðir lians og röggsamleg málafylgja
til mikils stuðnings um það að fá fram þær liækkanir, sem hér
nm ræðir.