Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 76
314 KIRKJURITIÐ striti? Er það annað en bölvun, sem beygir bakið og gerir menn sl jóa af þreytu og erfiði? Og gætum vér ekki unnið svo ótalmargt gott, ef vér þyrftum ekki að eyða allri þessari orku í það eitt að viðlialda lífinu? Vissulega gætum vér það. En vér gætnm líka gert mikið illt. Og undra víða sjáum vér þess merki, þar sem menn þurfa ekki að eyða nema litluin tíina í að vinna fyrir lífsnauðsynjum, að sá tími sem afgangs verður, er illa notaður. StarfiS cr nauSsynlcgt Starfið er ekki óblessun. Það agar oss og er mikill kennari. Hefðiim vér orðið sælli eða vitrari með því að dvelja í Paradís iðjuleysisins? Þessu má svara með því að veita atbygli þeiin þjóðum, sem lítið þurfa á sig að leggja til að bafa til hnífs og skeiðar. Þær (ijóðir suniar bafa aldrei vitkast. Hins vegar liefnr menningunni yfirleitt miðað lengra áfram þar sem menn Iiafa þurft að hafa nokkuð fyrir lífinu. Neyðin kennir naktri konu að spinna. Vinnan vitkar menn og siðar. Hún gefur þeim mark og mið. Hún eflir sálarkraftana. Þeir sem ekkert þurfa fyrir b'finu að liafa, verða eins og skepnurnar, sem bíta gras í haganum. Sálfra’Singarnir ng Kirka f Ódysseifskviðu er sagt frá norninni Kirku, er In •eytti mönn- um þeim, er komu á fund bennar í svín, og gerði þá að skepn- um. Ódysseifur undi því ekki að þannig væri farið með félaga sína. Hann gekk á fund gyðjunnar með nakið sverð og neyddi Iiana til að lireyta aftur liinum flaðrandi búpeningi í menn. Sálarfræðingar núlímans bugsa sér það Iielzt, að menn séu sálarlausir og að þeir séu fyrst og fremst skepnnr. Og í sam- ræmi við þá skoðun eru kröfur margra manna til lífsins eink- um Jiær að liafa nóg að bíta og brenna. Sumir lialda í einlægni, að allur vandi bins mannlega h'fs yrði leystur með því að liafa nóg að eta. Ef Guð befði lialdið Jietta, mundi bann aldrei liafa rekið vora fyrstu foreldra út úr Paradís. Ef Kristur liefði trú- að Jiessu, numdi liann aldrei liafa svarað freistaranum eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.