Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 22

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 22
260 K.IKKJUBITIÐ HiS íslenzka Biblíufélag .. A þessu ári eru liðin 150 ár frá stofnun Hins íslenzka Bililíu- félags. Það var stofnað hér í Reykjavík 10. júlí 1815. Ákveðið liefur verið að minnast þessa afmælis í haust. Hefur stjórn félagsins hug á að nota þetta tilefni til þess að koma starfsemi félagsins á traustari grundvöll og í markvísara horf. Þurfa allir unnendur kristninnar í landinu að Ijá viðleitni félagsins lið og veita því sem virkastan stuðning. RáSleggingarslöS um hjúskaparmál Frá og með síðustu áramótum tók Kirkjuráð til umsjár ráð- leggingarstöð um lijúskaparmál hér í Reykjavík. Félagsmálastofnunin liafði komið þessari starfsemi á fót þá fyrir nokkru og jafnframt gert mér tilboð um, að þjóðkirk jan tæki liana í sínar hendur. Þótti mér og Kirkjuráði einsætt, að kirkjan tæki jákvæða afstöðu til slíkrar málaleitunar og skor- aðist ekki undan þeirri ábvrgð að taka þessa stofnun til eignar og umsjár og reka hana í sínum anda. Má vissulega telja, að slík ráðleggingarstöð geti átt mikilvægu hlutverki að gegna. Stöðin starfar í leiguhúsnæði við Lindargötu. Læknir og prest- ur liafa þar fastan viðtalstíma, svo og lijúkrunarkona. Til hráðabirgða var sr. Hjalta Guðmundssyni falið að inna af hendi liið prestslega leiðbeiningarstarf og liafa jafnframt um- sjón með starfi stöðvarinnar í lieild. Læknir hennar er Pétur J akobsson, yfirlæknir. Fjárhagslegur grundvöllur er ennþá fremur ótraustur en von mín er sú, að starfsemin megi sanna gildi sitt í félagslegu tilliti og að hún öðlist þá þann fjárliagsstuðning, sem hún þarf til þess að kirkjan geti á þessum vettvangi innt af hendi verðmæta þjóuustu. Skólinn aS Löngumýri Skóli kirkjunnar að Löngumýri hefur starfað með sama liætti og áður undir stjórn Ingibjargar Jóhannsdóttur. Sú stofnun ætti að vera eitt af óskabörnum kirkju vorrar og væri vel ef kirkjan gæti hlynnt betur að henni, fjárliagslega og á annan hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.