Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 16
KIRKJURITIÐ 254 ágúst-september. Sá atburður varð mjög til þess að vekja at- liygli á kirkju vorri, bæði inn á við og út á við, og ég vona að segja megi eiiinig, að bann liafi orðið lienni til styrktar innan lands og til álitsauka erlendis. Þeir, sem fylgdust með þessu fundarlialdi og nutu einhvers af því, sem gerðist því sainfara, komust í nánari snertingu við hina almennu, lútbersku kirkju en þeir liöfðu flestir liverjir áður átt kost á. Þeir kynntust nokkrum liinna mikilhæfustu nianna, sem fremstir standa í fylkingu kirkju vorrar, liver á sínum vettvangi, og eru sameig- inlega forgöngumenn í málum liennar, í baráttu liennar og starfsemi í beiminum. Vér fengum og ómetanlegt tækifæri til að kynna kirkju vors fjarlæga lands og liefur þess orðið vart með ýmsu móti, að þeir, sem bingað koinu af þessu tilefni, geyma góðar minningar béðan og bera blýtt þel til lands vors og kirkju. Það ætla ég, að þessi atburður nnmi stafa frá sér góð- um áhrifum og langdrægum inn í líf kirkjunnar bér á landi. Þannig er sú guðfræðilega ráðstefna, sem boðuð liefur verið bér síðsumars í ár, beinn ávöxtur af stjórnarfundinum í fyrra. Ég vona að þátttaka verði mikil í þeirri ráðstefnu af bálfu ís- lenzkra presta og fleira gott af líku tagi fylgi á eftir. Kirkjuþing Kirkjuþing var háð dagana 25. október lil 6. nóvember. Var það hið fjórða í röðinni og hið fyrsta á nýju kjörtímabili. Það liafði mörg mál til meðferðar og blutu þau öll afgreiðslu. Gerð- ir þingsins liafa veriö kynntar svo, að engu er við það að bæta liér. Þrjú þeirra mála, sem um var fjallað, voru lögð fyrir Jiingið og afgreidd í frumvarpsformi og Jiannig seiul beint til Aljiingis um liendur ráðherra. Það voru frumvarp um kristni- sjóð, frumvarp um veitingu prestsembætla og frumvarp um skipun sóknarnefnda. Frumvarpið um veitingu prestsembætta kom raunar til Kirkjuþings frá Aljiingi að Jiessu sinni, þar eð Jiað liafði verið samþykkt af Kirkjuþingi 1962 en ekki komizt lengra en til til nefndar á Aljiingi. Þótti kirkjumálaráðberra rétt að nýkjör- ið Kirkjuþing ætti Jiess kost að fjalla um Jiað og lýsa viðborfi sínu, enda liöfð'u allmiklar breytingar orðið á skipan Jiingsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.