Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 95
KIRKJUUIl'Il) 333 máli, ein hæiV á góiVuiii kjallura. 1 kjallaranum, þar sem er liáll undir lofl, oru 2 svefnsalir fyrir 24 dvalargesti og eilt lítió foringjaherhergi. I’ar eru einnig snyrliklefar, steypihöiV og geynisla. Á efri liæiV er samkomu- og matsalur, seni rúmað gelur um 100 nianns í sæti, en er aðallega ællaiVur sem matsalur fyrir um 30 nianiis. Á hæðinni er auk þess eldhús og herhergi slarfsstúlkna, og stórar svalir eru framan við skálann. Skálanum fylgir 5 lia land í hólunum, en þar er góð laut fyrir fótholla og aðrar íþróttir. Skálinn hefur verið 6 ár í smíðuni, enda hefur hann nær eingöngu verið reistur í sjálfboðavinnu af ungu fólki, piltum og stúlkum, um og innan við tvítugt. Hann cr mjög vandaður og smekklegur að öllum frágangi. Ul- lagður kostnaður félaganna er orðinn 600 |)ús. kr., og er þá sjálfhoðavinna að sjálfsögðu ekki meðtalin. Skuldir, sem á hvíla, eru nú um 225 þús. kr. Vígsluhátíðin hófst með því, að formaður KFUM á Akureyri, Björgvin Jörgensson, kennari hauð alla velkomna og kynnti dagskrána. I'rú Sigríð- ur Zakaríasdóttir las úr 127. sálmi Davíðs („Ef Drottinn hyggir ekki húsið, erfiiVa smiðirnir til ónýtis“) og flutti síðan hæn. Þá fluttu formenn KFUM og KFUK, á Akureyri, frú Hanna Stefánsdóttir og Björgvin Jörgensson avörp félaganna, og ungfrú Helga Magnúsdóttir, skólastjóri Isaksskóla í Reykjavík söng einsöng með undirleik Jóns V. Guðlaugssonar. Þá var sunginn sálmurinn „Vér stöndum á hjargi“ eftir sr. Friðrik Friðriksson, stofnanda KFUM á íslandi. Að því húnu framkvæmdi sr. Bjarui Jónsson vígsluna sjálfa og flutti snjalla ræðu. Þar næst var lesin hyggingarsaga húðanna og þakkir fluttar þeim, sem lagt liafa hönd að verki, til þess að hær mættu rísa. Margir ræðuinenn tóku til máls, m. a. Magnús E. Guðjónsson, hæjar- stjóri og Brynjólfur Sveinsson, formaður fræðsluráðs Akureyrar. Margar góðar gjafir hárust sumarbúðunum í tilefni vígslunnar og mörg heilla- skeyti. Athöfninni lauk með því að Gylfi Svavarsson, kennari, flutli hæn, en síðan var ölluin viðstöddum hoðið til kaffidrykkju, en við athöfnina voru um 200 manns. (Sv. P.) Dr. Heim, erkibiskup, eöa Delegutus Apostilicus in Scandia, eins og titill hans hljóðar á latínu, dvaldi hér á landi 26. maí til 1. júní, og fór víða Uni land og liitti margt fólk. Á uppstigningardag var erkibiskupinn við sameiginlegt messuliald í Kristskirkju, þar sem hann prédikaði ásamt lierra Jóhanncsi llólahiskupi °ð þremur prestum. Siðar um daginn sal hann kaffiboð hjá hiskupi Is- lands herra Sigurhirni Einarssyni, þar sem hann hitti milli 20 og 30 ís- lenzka jjresla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.