Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 50
288 KlltKJUKITlC er? Er það ekki nokkurs konar regnbogi í skýjum? Regnský- ið lætur geisla frá sólinni brotna á sér og greinir þann veg sund- ur og gerir sýnilega litina, sem felast í sólarljósinu. Skína J)ér ekki litir guðs miskunnar fvrir Jni sök eina, að maðurinn kenn- ir svo til vegna annara, sem Jijást undir einliverju böli? Skýra Jiau tár ekki fyrir Jiér, livernig liann muni vera, sem allt liefir skapað og fyllir út allar veraldir? Sá kærleikur, sem blikar í tárinu, er ekki fyrst orðinn til með Jieim beila og Jiví hjarta, sem framleiddi Jiað. Uppruni lians á til lengri ættar að telja. Það er Iiinn óendanlegi albeimur, sem grætur, bjarlað bak við alla kvöl, sem finnur til. Hið litla tár í meðaumkunarauga mannlegrar veru er eins og Ijós og órækur vottur um, að sá kraftur, sem liggur á bak við alla viðburði lífsins og alla liina sýnilegu baráttu, sé að lyfta öllu upp og befja allt á æðra stig, eins og báran, sem skolar ströndina með aðfallinu — nema bvað tárið segir meira frá eðli Iians en báran. En nú kunnið J)ér að segja sem svo: Ef bið góða í mann- inum ber vott um guð, livað ber Jiá bið illa vott um? Er það ekki jafnframt sýnisborn af Jiví illa í tilverunni- Ef nota á hið góða í manninum sem mælikvarða, verður Jiá ekki h'ka að nota liið' illa sem mælikvarða? Verðum vér ekki að taka beiskt með sætu og illt nieð góðu? Ef mannleg elska birtir oss eittlivað um eðli guðs, livað birtir J)á mannlegt batur oss? Því ber ekki að neita, að slík mótbára befir sinn rétt á sér. En um leið er- um vér komnir að því, sem er Jjyngsta gáta tilverunnar, upp- runa hins illa. Því ber ekki að neita, að ógurlegt er til Jjess að liugsa, bvernig mennirnir liafa farið bver með annan í liatri og reiði og fara enn. Þeir liafa oft fariö fram úr skynlausuni skepnuni í grimdarverkum sínum. Þessi myrka blið á mann- eðlinu svarar til grimdareðlisins, sem vér sjáum svo mikið aí í nátúrunni. Ekkert af J)ví, sem vér reynum í lífinu eða lesum eða lieyrum um, er eins sorglegt eins og það mannúðar- og kærleiksleysi, sem mennirnir oft og tíðuni beita bver við ann- an. Og svo að segja daglega sjáu|m vér einhvern votl Jieirrar niðurlægingar. Er sú hlið manneðlisins líka vottur um guð i Ef liún er það ekki, livað er bún Jiá? Ur Jjeirri vandaspurningu liefir enn enginn getað leyst, mér vitanlega. Sumir vilja rita það á reikning mannsins, kenna uni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.