Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 94

Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 94
KIRKJURITIÐ 332 Frú Hjörnsson hefur fundið með athugunum á prédikunarstólnum, að' liann muni vera frá árinu 1797, en ]>að var ekki vitað áður. Hefur frúin nú inálað stólinn í siiiuin upphaflegu lituin. Kirkjuhandföng og skrá liefur Gísli Dan, vélavörður við Laxá, sniíðað eftir gönilum teikningum frá Þjóð- ininjasafninu og gefið kirkjunni. Vígsluathöfnin liófst með því, að hiskupinn, vígslubiskup, prófastur og 10 prestar ásamt sóknarnefndinni gengu frá prófastshúsi til kirkju og háru ýinsa kirkjugripi. Þá flutti séra Þórarinn Þórarinsson bæn. Biskupiiui vígði síðan kirkjuna, en vígsluvottarnir, Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. prófaslur, séra Þorgrímur Sigurðsson, Stað- arstað og séra Orn Friðriksson, Ekútustöðum, lásu ritningargreinar og guð- spjall dagsins las norski Islandsvinurinn séra Hope. Prédikun flutti séra Sigurður Guðmundsson, prófastur, og skírði hann tvö hörn. Kirkjukór Grcnjaðarstaðasóknar annaðist söng undir stjórn Kristjönu Árnadóttur. Að lokinni niessu bauð sóknarnefndin öllum kirkjugestum til kaffidrykkju, en að henni lokinni, var aftur gengið til kirkju, til þess að minnast sérstaklega 100 ára afmælis kirkjunnar og rakti Öskar Sig- tryggsson, Reykjahóli, sögu hennar frá upphafi. Þuríður Guðmundsdóttir, Fagranesi, minntist presta þeirra, sem þjónað' liafa Grenjaðarstað liðna öld, en þeir eru aðeins fiiniii, séra Magnús Jónsson, séra Benedikt Kristjánsson, séra Helgi Hjálmarsson, séra Þorgríinur Sigurðsson, Staðarstað, og núver- andi sóknarprestur, séra Sigurður Guðmundsson, prófastur. Kirkjukóriiin söng undir stjórn Þórodds Jónssonar, læknis, og séra Þorgrímur Sigurðs- son flutti ávarp en hann þjónaði Grenjaðarstað 13 fyrstu ár sinnar presls- þjónustu. Athöfninni lauk með ávarpi hiskups, herra Sigurbjörns Einarssonar. Síðan var sunginn þjóðsöngurinn. Ymsar gjafir höfðu horizt kirkjunni í tilefni afmælisins. Brekknakots- systkini gáfu 10 þúsund krónur, Þuríður Þorhergsdóttir og Kristján Jo- hanncsson, Klamhraseli, 10 þúsund, Auður og Sigríður frá Geitfelli lð þúsund, Vernharður Bjarnason 5 þúsund, barnabörn Friðfinns Sigurðs- sonar, Rauðuskriðu, sem í næsta mánuði á aldarafmæli, gáfu 25 þúsund, en Friðfinnur liefur verið sérstakur stuðningsmaður Grenjaðarstaðarkirkju og var flutt ávarp frá honuni til sóknarinnar. Kvenfélag Aðaldæla gsf skírnarfont, útskorinn af Jóhanni Björnssyni, Húsavík, og hjónin að Staðarhóli, Halldóra og Hannes Jónsson, gáfu neonljóskross á kirkju- turninn. Ýmsar fleiri gjafir hárust. (Mbl.) SumarbúSir KFUM og K t ið Hólavatn í Saubœjarhreppi í Fyjajiriii voru vígðar 20. júní s. 1. af dr. Bjarna Jónssyni, vígslubiskupi. Skálinn stendur á fögrum stað við norðanvert Hólavatn undir háum brekkum hólaþyrp- ingar, sein skýlir vel fyrir norðannæðingnuni. Hann er 120 in2 að flatar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.