Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 90
Bækur
SigurSur Norlund
NOKKUR KVÆÐI OG VÍSUR
Utgefandi: Höfnndur. Rvk. 1965
Séra Signrður í Hindisvík er fyrir
löngu þjóðkunnur gáfuinaður, sem
jafnan liefitr 1’ariiV sínar cigin göt-
ur. Hefur niestan Iiluta ævinnar
setiiV á ættaróiVali sínii, hinni fögru
Hindisvík og oftast búið' við liross.
Er einn af fáuni núlifandi Islend-
inguni, seni les forntungumar —
einkum grísku — sér til ganians.
Og yrkir í tóinstiindiun síiiiim ekki
aðeins á nióðumiáli sínu, en líka á
ensku og fleiri ináliiin, ef Iionuiii
liýður svo við liorfa.
Ljóðakver lians her Ijósan vott
gáfna lians, khnni og fjölhæfni. Það
er í hefiVhundnuni stíl, enda liöf-
tindur lílill vinur hragleysingja.
Kennir ]iar allmargra grasa en mest
stundarlirifa eins og gengur. Flest
er frumort, en einnig nokkrar þýð-
ingar. Hér er líka kvæðinu uni Ólaf
liljurós suarað á ensku
Rúm þessa rits leyfir aðeins fáein
sýnishorn
en þess, sem guðspjöll grcina frá,
nienn gæta minna þá
og kaila þetta kristindóm,
en kristni sú er aðeins hjóni,
sem gerir heiminn elil og ís,
en enga paradís.
(TaugastríS)
Sapplió stýriVi söngmeyja frægum
skóla,
siingva skýrði fornaldar höfuðhóla,
ekkert rýrði lofstýr imi lönd og
eyjar
lífsglaiVar meyjar.
(Frumort. Sa/ipiski bragiirinn eins
og Sapplió orti hann)
As llie vessel is to leave,
Oeean waves we liave to cleave.
Otlier shores will us receive
Iii the West. Why should we grieve.
(Boitnd for America)
Gef mér þrek og þol að liíða,
þú, sem veldur ró og kvíða,
einn ]iú veizt minn ævistig,
ekki þekki ég sjálfan mig.
Þeir sem geta ekki ort,
af því rímið þvingar,
ættu að stunda annað sporl
eða hugrenningar
(Stökur)
Ljómi sól um lönd og geima.
Látlu fólkiiV sorgum gleyma,
lál oss vita vilja þinn.
Vinur allra, drottinn minn.
(Sálmur eftir Dr. M. Björkquist)
Menn þykjast sjálfir vita vel Þetta lýsir nægilega leikni og
livað varðar hæði lif og hel, hug séra Sigurðar Norlands G.Á.