Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 29
KIRKJUIUTIÐ
267
Prestastefna Islands 1965 felur kirkjnstjórninni að vinna aí\
samræmingu á sundurliðun þjóðskrárinnar og skýrslugerðum
presta. A sama hátt þyrfti að athugast, hvort skýrslugerðir
presta um bólusetningu, blinda, vangefna og daufdumba hafi
nokkra þýðingu framar, eftir að liéraðslæknar Iiafa um þetta
fullkomnar skýrslur og hvort ekki sé rétt að liætta þessari
skýrslugerð á vegum þjóðkirkjunnar.
I tilefni af samþykkt síðasta kirkjuþings voru þrír menn kosnir
í nefnd, er gera á tillögur varðandi framtíð biskupsdæmisins.
Aðalmenn: Séra Sigurður Pálsson, séra Pétur Sigurgeirsson og
séra Gunnar Árnason. Varamenn: Séra Sigurður Guðmunds-
son, séra Benjamín Kristjánsson og séra Óskar J. Þorláksson.
1 stjórn Kirkjubyggingarsjóðs voru endurkosnir, séra Gunnar
Arnason og séra Sveinbjörn Högnason, fyrrv. prófastur.
1 stjórn Bókasafns prestakalla voru kosnir: Séra Pétur Sig-
Urgeirsson og séra Ólafnr Skúlason.
Og í nefnd til að gera tillögur um fermingarundirbúninginn
voru kosnir: séra Arngrímur Jónsson, séra Grímur Grímsson
og séra Hjalti Guðmundsson.
('iirnaiiu ekki af góðverki þínu, heldur snúðu |>ér að því næsta.
Marcus Aurelius
gæðið
— Selma Lagerliij
— Percy Fridenberg
^ iraldlegur hnekkir snýst oft npp í andlegan ávinning.
— Hazrat Janyat Khan
1‘aii st>o sem gott og ldessað að ala l>örn upp eftir bókum. Gallinn er l>ara
Sil> að það ]>arf gérstaka hók fyrir hvert harn. — Dan fíennel