Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 283 niarkmið, livort nokkur guS stjórni lieiminum í þeim skiln- ingi, sem kristnir menn hafa trúað, og hvort mæða og þrautir mannanna liafi nokkurt gihli eða séu nokkurs virði fyrir al- heiminn. Það er ekki aðeins sá vandinn að samríma eynid og niargs konar kvöl mannlegs lífs gæzku guðs, lieldur og annað nieira. Nútíðarmaðurinn spyr: Höfum vér nokkura sönnun þess eða líkur fyrir því, að h'fið stefni að ákveðnu markmiði; er unt að sjá nokkura skynsemi bak við tilveruna, finna þar nokkurt hjarta? Það er hræðilegur efi um Jiessi efni, sem lam- nr Jrnítt margra hugsandi manna á vorum dögum og fyllir liug- <»nn dapurleik. Þeir liafa horft á fátækt og kvöl, sjúkdóma og þrautir; Jieir hafa séð yfirgang og ranglæti sigra, en sakleysi og réttlæti fara lialloka. Þeir liafa liorft á hið hræðilegasta misrétti í kjörum manna, og Jieir liafa séð einn mann með illu atliæfi smu varpa eymd og niðurlægingu yfir aðra, sem saklausir eru. Þeir vita, að hallæri og hungur Jijá stundum mörg þúsundir nianna og Jieir sjá að landskjálftar leggja lieilar borgir í rúst- if á einu augnabliki og verða um leið ótal mörgum að bana. Og þeim fær sízt gleymst, að fáeinir valdhafar fá steypt lieil- nin þjóðuim út í liinn hræðilegasta ófrið, Jiar sem menn þús- undum saman eru miskunnarlaust sendir í dauðann. — Þeint Uægir ekki lengur hin gamla skýring, að Jietta sé allt hegning ^yrir drýgðar syndir mannanna. Þeir vita, að þeir þola stund- uni mest, sem saklausastir eru. I Jobsbók er skýrt svo frá, að vmir Jobs liafi forðum daga viljað telja honum trú um, að hin Uiikla sjúkdómskvöl hans og eymd væri hegning guðs fyrir 'li'ýgðar syndir, ef ekki opinberar, þá leyndar; en Job neit- aði því og lét aldrei sannfærast. Og nútíðarmaðurinn verður a sama máli og Job og skilur eigi fortölur vina lians. Þekking v°r á náttúrunni er meiri en manna á þeim tímum, og liún sýn- lr oss, að grimmd og ofríki ráða um allt dýraríkið. Allar lif- audi skepnur lifa svo að segja á því að eta liver aðra. Ein teg- undin lifir á þ ví að eyða annari tegundinni, sem er smærri og Utáttarminni. Og sjálf menningin lifir á svita og blóði mann- anna. Og margir menn verða að ganga liart að öðrum til þess að geta sjálfir lifað. Sama þrengingin ræður livarvetna í man- félaginu. Allt lífið og vöxtur Jiess og framþróun virðist vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.