Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 46

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 46
284 KlRKJUniTIÐ svo liörkulegt og náttúran svo undarlega eyðslusöm. Og þegar vér virðum fyrir oss þjáningar mannanna, þá þola þeir oft mest, sem oss virðast sízt eiga það skilið, eins og ég sagði áðan — þeir sem beztir eru og fúsastir eru að leggja sig í sölurnar fyrir aðra. Þetta fyllir liug sumra manna efa. Þeim finnst þeir fyrir þetta missa trúna á lífið, trúna á gæzku guðs, trúna á guð sem stjórnara alheimsins. — Ekki ættum vér að sýna slíkum efa óvild. Það er ekki nema eðlilegt liann komi. Einlægur efi get- ur verið leit eflir að skilja guð, leit eftir samfélagi við guð. Það, að þú finnir aldrei til efans, getur stafað af því, að þú lmgsar aldrei af djúpri alvöru um guðlega Iiluti og tilgang h'fs þíns og tilverunnar yfirleitt. Filippus liafði liaft Jesúm sjálfan til þess að fræða sig, og þó var hann ekki koininn lengra en þetta, þá er Jesús er að því koininn að skilja við liann, að hann biður hann þessarar stóru hónar: „Herra, sýn þú oss, föðurinn, og þá nægir oss,“ já, því að stór bón var það, að líkindum stærsta bónin, sem unnt er að koma með. Ættum vér ekki að taka mjúklega á þeim, sem koma með sömu beiðn- ina á vorum dögum? Þeir hafa að vísu líka að nokkru leyti not- ið fræðslu Jesú: þeir liafa verið fræddir í lians orði, eins og vér eigum það. En þeir eru samt eins afsakanlegir eins og Fil- ijipus —, nei afsakanlegri, finnst mér! Þessi mikla vandaspurning getur vaknað Iijá oss við svo margt, er fyrir kemur á lífsleiðinni. Hiín getur vaknað út af skyndilegu fráfalli einhvers sem oss er kær. Hún getur vaknað við sóttarsængina, ekki sízt, er þeir, sem vér elskuin verða að líða langvinnar kvalar og óskiljanlegar þjáningar. Hversu bágt eigum vér þá einatt að átta oss á, að slíkt geti unnið að nokkru viturlegu og farsællegu markmiði. Hún getur vaknað lit af atvinnuskorti þínum eða annara eða fjárhagslegri neyð áruni saman, út af ófyrirsjáanlegum óhöppum eða einhverju því, er þér finnst vera hræðilegt öfugstreymi lí fsins. — Ég fæ ekki skilið, að nokkur sé sá þroskaður og reyndur maður til, aS hann liafi ekki sannfærst um, að öll önnur ágreiningsatriði trúarbragðanna séu lítilsvirði Iijá þessu eina. Þau blikna og verða að engu við hliðina á því. Og svo mikið er sálarstríð sumra út af þessu, að vanaleg huggunarorð vor og rök eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.