Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 74
312 KIRKJUIUTIÐ Höfundur sögunnar Ef vér snúum oss að freistingasögu Nýja testamentisins, þá kemur hún oss aðeins kynlega fyrir sjónir, meðan vér gerum oss ekki grein fyrir, hver er höfundur liennar og hvernig hún er til orðin. Þegar vér förum að hugsa um það, liggur heinast við að spyrja: Hverjir voru viðstaddir, Iiver gat verið til frá- sagnar um þennan atburð? Og því er auðvelt að svara: Meist- arinn var staddur aleinn í óbyggðinni. Það hlýtur því að liafa verið liann, sem sagt liefur lærisveinunum þessa sögu. Og þegar vér gerum oss þetta ljóst, skiljum vér undir eins eðli liennar. Jesús talaði í líkingum og dæmisögum. Þetta er auðsjáanlega táknsaga um andlega reynslu hans í óbyggðinni. Þetla er saga um innri baráttu lians, áður en hann kemur opinberlega frain lil að flytja fagnaðarerindi sitt. Skoðum frásögnina í þessu 1 jósi, og þá verður hún engin kynjasaga framar. Þú e.rt sonur minn .... Stundum liefur verið litið svo á, að skírn Jesú í ánni Jórdan liafi verið eins konar vígsla lians til liins mikla spámannsstarfs. Þegar liann stígur upp úr vatninu, sér hann himnana opna og heyrir rödd Guðs, sem segir: „Þú ert sonur tninn elskuleg- ur, sem ég hefi velþóknun á.“ Hvað sem Jesús annars kann að hafa skilið við þessi orð, er það víst af kenningu hans, að þetta liefur meðal annars orðið lionum opinberun um gæzku Guðs og föðureðli. Eftir þetta fer hann ekki aðeins að tala um föður sinn á liimnum, lieldur kennir liann líka lærisveinum sínum að ltiðja: FaSir vorl Og í dæmisögum lians, eins og í sögunni um glataða soninn, líkir liann Guði ávallt við miskunnsaman föður, sem reiðubúinn er að gefa börnum símim góðar gjafir, ef þau biðja hann. Mannkynið verður í vitund lians að einni stórri fjölskyldu. Köllun lians er að stofna guðsríki á jörðu og boða sinnaskiptin, sem eru nauðsynlegt skilyrði þess. Stormur efasemdanna Eins og allir vitranamenn og spámenn fyrr og síðar liafa gert, fer liann út í óhyggðina til að ilvelja einn með Guði sínum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.