Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 56
294 KIRKJURITIÐ og ofsókn af liendi þess. Þess eru dæmi að óvæntar og snögg- ar breytingar geta orð’ið á þessu livar sem er. Viðhorf manna til vísinda og lista ráða nú líka miklu nieiru uni afstöðu þeirra til kirkjunnar en áður. Það kostar kirkjuna lireinskilna rannsókn á því, hvernig fræði hennar standast Ijós nýrrar þekkingar og hvort hún hefur ekki upp á mikið að bjóða, sem ekki verði öðlast á öðrum vettvangi. Engnni dylst að á síðari áratugum liefur hlutur kristinna fræða og kristinna álirifa verið sí rýrður í fræðslukerfinu og óneitanlega vilja sumir fremur minnka þann þáttinn en auka liann í útvarpinu. Enn fremur alls endis óvíst liversu fyrir lion- um verður séð í sjónvarpinu. Þetta skiptir miklu máli, því hér ræðir um mestu fjölmiðlunar og áróðurstækin, sem ráðið geta úrslitum um hugarstefnu fjöldans. Kirkj an verður skýlaust að sýna og sanna heillavænleg áhrif sín til menningar og þroska, eigi hún að fá að lialda götunni á þessum slóðum. Til þess nægir ekki fræðaiðkunin ein. Lífernið þarf ekki síður að koma til skjalanna. Allt þetta mál krefst aukinnar umhugsunar og umræðna allra, sem trúa því að þrátt fyrir öll vísindi og tækni nútím- ans, sem óneitanlega eru undraverð, megi ekki þau sannindi fyrnast, sein Kristur boðaði, og að ekki verði lífinu lifað feg- urr né heillavænlegar en liann gerði. Þetla er ekkert skýjaskraf. Vér Islendingar sönnum það daglega á þessari „öld allsnægtanna“ að maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, svo aðeins sé vitnað í ein ummæli meist- arans. ,,/fð /oi'ííð skal liyggja, ef framtíS skal hyggja“ Stundum kann að vera rétt að grípa til þeirra örþrifa úrræða í hernaði að hrjóta allar hrýr að baki sér. En eðlilegast og líl- vænlegast er að allt Jiróist stig af stigi. Einnig mannlífið. Mörgum er áliyggjefni liversu mikill hluti fólks á blóma- skeiði, liirðir lítt um fortíðina í flestum skilningi. Það her þess menjar að vera vaxið upp á styrjaldarrústum, finnst það ekki eiga neinar verulegar rætur í fortíðinni, lætur sér mest umhugað að njóta nútíðarinnar, ber ugg í brjósti gagn- vart framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.