Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 10

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 10
248 KIItKJURITIÐ esar Eyjólfssonar bónda. Hann varð stúdent frá Akureyrar- skóla 1928 og kandidat í guðfræði 1932. Tæpu ári síðar var lionum veittur Stóri-Núpur í Árnesprófastsdæmi og þjónaði hann því kalli síðan til dauðadags. Tíu síðustu árin var liann jafnframt prófastur. Hann kvæntist árið ]934 Áslaugu Gunnarsdóttur og lifir Inin mann sinn ásamt fjórum börnum, er þau eignuðust. Með síra Gunnari Jóliannessyni féll dyggur og einlægur kirkjunnar Jijónn og gegn drengur. Hann ákvað ungur að brjót- ast til mennta og verða prestur og sú lífsköllun átti bug lians og bjarta að fullu og fölskvalaust ævilangt. Sterk en auðmjúk meðvitund um tign þess lilutskiptis var brynja bans gegn livers kyns andviðri. Hann var stílfær ágætlega og vandaði ræður sínar bæði um efni, byggingu og orðfæri svo að fágætt er, og alla helga þjónustu gæddi liann fegurð trúarlegrar einlægni og lotningar. Hann bafði um langt skeið verið heilsuveill og starfsþrekið lamað og bar bann það með mikilli karlmennsku og stillingu. Vildi bann eigi víkja af liólmi meðan hann mætti merki lialda og kallið kom að bonum skyndilega þá er liann var á ferð í embættiserindum. Hans var mjög saknað af sókn- arfólki, vinum og stéttarbræðrum. Blessuð sé minning bans. Vér vottum lionum virðingu vora og jiakkir og liugsum til ástvina bans í liljóðri bæn. Tveir prestar, er látið böfðu af embætti, bafa kvatt. Síra Halldór Kolbeins andaðist 29. nóv. 1964. Hann var fæddur 16. febr. 1893 að Staðarbakka í Miðfirði, sonur bjónanna Þóreyjar Bjarnadóttur og síra Eyjólfs Kol- beins Eyjólfssonar, prests til Staðarbakka og Melstaðar. Stúdentsprófi lauk síra Halldór frá Reykjavíkurskóla 1915 og guðfræðiprófi 1920. Hann vígðist til Flateyjar á Breiða- firði ári síðar, var veittur Staður í Súgandafirði 1926, Mælifell í Skagafirði 1941 en Vestmannaeyjar 1945 og þjónaði liann því kalli unz liann lét af embætti árið 1961. Hann var skipaður prófastur í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi vorið 1941, skömmu áður en liann fékk Mælifell. Eftir að liann fékk lausn frá em- bætti fyrir aldurs sakir gegndi bann þjónustu í forföllum á Norðfirði í rúmlega liálft ár. Var liann til binztu stundar verka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.