Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 73

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 73
Rpnjam ín Kristjánsson: Freistingar í óbyggð Sagan um freistingai- Jesú í óbyggðinni er ein hin snjallasta í Nýja testamentinu, en af einhverri ástæðu lieyrist nú sjaldnar um liana rætt í kristinni kirkju en stundum aður. Ef til vill kann hún að þykja nokkuð ævintýraleg. Vera má að menn séu að verða feimnir við að nefna Djöfulinn á nafn. Heyrt hef ég menn segja: Getur nokkur upplýstur nútíma- tnaður trúað svona sögu? Er hún ekki líkust þjóðsögunum nm þann dæmigerða kraftaklerk Sæmund fróða og myrkra- nöfðingjann, trúarlegt hugmyndaflug? Einar skáld Benediktsson kunni þó vel að gera sér yrkisefni ur viðskiptum Sæmundar og Kölska. I merkilegu kvæði lætur liann þennan fjölkunnuga ])rest leika á myrkraöflin tneð liug- 'uti sínu og snilli, unz völundurinn vítisreipa verður klerksins fífl og þræll. Einar skilur, að því fer fjarri, að þjóðsagan sé tilbúin af hjá- trúarfullum einfeldningi til að skemmta auðtrúa alþýðu. Sög- urnar eru án efa settar saman af mjög gáfuðum mönnum, sem vel vissu, livað þeir voru að fara. Myrkrahöfðinginn leikur að- ems á þá, sem ekki sjá við honum. Ef vitið er nógu mikið verð- Ur mönnum það Ijóst, hverjar afleiðingar illt verk hefur, ekki sizt fyrir þann sem fremur það, og um leið hverfur löngunin til þess. Freistingar verða einungis þar sem vitund manna er vafin blekkingum, og ]>eir sjá ekki skýrt til vegarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.