Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 96

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 96
KIltKJURITIÖ 334 A föstiulag heiinsótti dr. Bruuo B. Heim forsætisráðherra, Bjarna Bene- diktsson og utanríkisráðherra, Guðniund I. Guðmundsson. Síðar saiua dag- iiin var liann við síðdegsdrykkjii ineð sendiherruni erlendra ríkja á Is- landi, ráðuneytisstjóruni og flciri einbættisniönnuin. Á laugardagsinorgun heimsótti biskupinn forseta Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson. Snæddi hann siðan hádegisverð með herra Sigurbirni Eiiiars- syni, hisknpi Islands. Þá heimsótti dr. Heim kaþólskar stöðvar í Hafnar- firði og um kvöldið snæddi liann kvöldverð nieð forsætisráðherra, utan- ríkisráðherra og borgarstjóra Reykjavíkur. Á sunnudag fór dr. Heim til Þingvalla og Gullfoss og Geysis og þaðan til Skálholts. Skoðaði liann siðan Riftún, sumardvalarheimili barna nærri Hjalla í Olfusi. Um kvöldið tóku kaþólskir leikmenn á móti biskupnum í Reykjavík. Á mánudag fór erkihiskupinn ásamt Hólahiskupi til Stykkishólms og heimsótti m. a. sjúkrahúsið þar. Sungu þeir messu í kaþólsku kirkjuiini á staðnum. Dr. Heim fór héðan lil Danmerkur. Hafði liann, að siign Marteins, hisk- upsritara, lýsl yfir hrifningu sinni á landi og þjóð. Hann kvaðst vera mjög ánægður nieð kouiuna til tslands, hér hefði hann hvarvetna mætt niikilli vináttu. Erkihiskupinn var mjög ánægður yfir að geta liitt biskupinn yfir Islandi og forseta fslands. (Mbl.) Séru Jón ÞorvarSarson heiSraSur. I messulok á hvítasunnudag í Víkur- kirkju í Y.-Skaftafellssýslu, kvaddi Erlendur Einarsson, forsljóri í Reykja- vík sér ldjóðs og afhenti kirkjunni málverk af séra Jóni Þorvarðarsyni, fyrrverandi presti kirkjunnar, eu nú í Háteigsprestakalli í Reykjavík. Mál- verk þetta er gert af Ásgeiri Bjarnþórssyni, listmálara og gefið af 11 fyrstu fermingarhörnum séra Jóns, sem hann fermdi í þessari kirkju á hvíta- sunnudag fyrir réttum 30 árum. Eru þau öll á lífi og vorti átta þeirra viðstödd. Séra Jón Þorvarðarson þakkaði jiá sæmd og vinarhug, sem sér væri auðsýndur á þennan hátt. Sóknarpresturinn, séra Páll Pálsson þakkaði og gjöfina fyrir liönd safnaðarins. Daginn eftir messaði séra Jón á Reynis- kirkju. Á báðum stöðuni var fjölmenni. Neskirkju í NorSjirSi, hefur nýlega verið gefinn vandaður hátíðahökull, er vígður var við hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni á páskadag s. 1. Hökullinn, sem fenginn er frá Englandi, er gylltur að lit og handsaum- aður. Hann er gefinn til minningar um Herherl Þórðarson, skipstjóra i Neskaupstað, er fórst með v/s Hóhnaborg í fehrúar 1956. Gefendur eru eiginkona hans, Sigríður Sigurðardóttir og sonur þeirra Ármann Ilerhertsson, faðir hans, Þórður Björnsson og systkini hans, Sig- ríður Þórðardóttir og Eiríkur Þórðarson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.