Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 58
296 KIItKJURITin Ahlberg segir að lokum: „Takmark uppeldisins á ekki að vera að skapa fullkomnar mannvélar, heldur gæða lifandi menn eins miklum andans auði og unnt er. Menn, sem gæta ábyrgðar sinnar gagnvart jieirri menningu, sem (ieir hafa að erfðuin tekið og liafa ein- lægan vil ja á að nýta sér liana sem hezt. Menningararfinum er ekki farið eins og innstæðu í tryggum banka. Hver ný kyn- slóð verður að tileinka sér liann á nýjan leik.“ Það er engum vafa undirorpið að þessar hugleiðingar eiga erindi til vor Islendinga. Fáir eiga betri bókmenntaarf en vér, og nú er svo komið að vér verðum að leggja oss í líma við að gæta lians, |>ví að erlend álirif og erlendur áróður rigna yfir oss og mun gera í framtíðinni. Enn sem komið er, er ósýnt liversu oss tekst að sigta Jiar liismið frá liveitinu. Þess má Jió geta að Jiess sjást nokkur merki að vér séum að vakna til meiri varúðar en áður gegn Jieim liættum, sem að oss steðja. Og séuni farnir að átta oss á að Jiað er aðeins undir oss sjálfum komið að vér höldum sjálfstæðinu og engu síður lífs- nauðsyn í Jiví efni að vér glötum ekki tungu feðra vorra og fornri þjóðmenningu en liinu að vér búum við góðan efnahag. Hugspilling Mér verður að fyrirgefast jiótt ég segi Jiað víst í annað sinn að Jiað er viðurstyggilegt að heyra Jiessar eilífu stríðsfrétta- Jiulur í útvarpinu dag eftir dag og ár eftir ár. Hvaða skærur, sem fyrir koma út í heimi eru hér útbásúnaðar eins og lival- reki. Því miður bætir það ekki úr skák að Jiær eru ekki alltaf svo hlutlausar sem æskilegt væri. Sjaldan veldur einn þá tveir deila og víst er, að almennir horgarar líða líkar hörmungar og órétt í loftárásum, liverjir sem lialda Jieim upp. Ef vér get- um ekki í blöðum né útvarpi sagt rétt frá tíðindum Jieim, sein gerast í Rússlandi eða Ameríku, Kongó eða Vietnam, er ekki að undra Jiótt oss liætti til lilutdrægni og blekkingar í innlend- um deilumálum. Og unglingarnir mættu ætla að alltaf stæði yfir heimsstyrj- öld svo rúmfrekar eru fregnirnar um bardaga í fjarlægum álf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.