Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 9

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 9
KIItKJUrtlTIÐ 247 stefnir allt að sama marki, þar lýtur allt einum, prestinum tnikla, sanna, fullkomna. „Vér liöfum mikinn prest yfir Ixúsi Guðs“. Ég hef oft liugsað um þessi orð. Það er gott að minn- ast þeirra, þegar hið marga smáa, of smáa, gerist stórt, og þegar liið mikla verður um megn. Hann er nefndur prestur í Guðs orði, sjálfur Jesús Kristur. Slíkri tign hefur liann sæmt þá þjónustu, sem vér gegnum. Það er gleði að hugsa um það en hitt þó miklu meira, að hann er sá þjónn og prestur minn og þinn, sem hann gjörðist og er. Til hans skyldum vér beina sjónum, þegar byrðin er þung og viðloðandi synd lamar og dæmir, þegar sýnirnar blikna og viljakraftinn hefta bönd. Hann er liöfundur trúar vorrar og fullkomnari hennar. Hans verk er sú trú, sem með þér býr. Hún er veik, en hann, sem er höfundur hennar, mun ekki afneita sínu eigin náðarverki. Hann mun fullkomna það. Hann mun fullkomna allt. Því hann liefur prestsdóm þar sem ekki verða mannaskipti, hann er að eilífu og getur til fulls frelsað þá, sem fyrir liann ganga fram fyrir Guð, því að liann lifir, lifir ávallt til þess að biðja fyrir þeim. Biðja svo sem hann gjörði, þegar liann var festur á krossinn: Faðir, fyrirgef þeim. Biðja svo sem liann gjörði nóttina sem liann svikinn var: Faðir, ég vil, að Jieir séu hjá mér Jiar sem ég er, til Jiess þeir sjái dýrð mína. Réttum því úr máttvana höndum og magnjirota knjám. Og þar sem vér höfum fengið óbifanlegt ríki, þá kunnum Jiakkir, að vér með því megum þjóna Guði veljxóknanlega með guð- hræðslu og ótta. Þá vil ég í svip líta yfir liðið synodusár. Horfnir brœSur Einn þjónandi prestur liefur fallið frá á synodusárinu, síra Gunnar Jóhannesson, sóknarprestur til Stóra-Núps og prófast- 11 r í Árnesþingi. Haim lézt 14. febr. Jj. á. Síra Gunnar fæddist 7. júní 1904 og varð Jiví aðeins rúm- lega sextugur að aldri. Hann var fæddur að Hamri í Laxárdal, S.-Þing., sonur hjónanna ICristínar Jóhannsdóttur og Jóhann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.