Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 60
298 KIRKJUIUTIÐ Gull þess liggur ekki eins og sandur á yfirborðinu. Það verður að brjóta berg til að komast að því mestu. Það liefur verið bent á að heims- og lífsskoðanir þeirra Dantes og Tlieilliards de Cbardin, séu næsta samliljóða í liöfuðdráttum. Sá síðar- nefndi var beimskunnur nútíma vísindamaður og jafnframt kaþólskur guðfræðingur. Hafa bækur hans vakið geysi atbygli. Höfuðstefna beggja þessara manna, er sú, að allt stefni að fyllri þroska bins andlega til samræmis og samlífs við sjálfan And- ann — Guð. Ef til vill má auðkenna böfuðbugsun þeirra með þessum orðum Páls postula: „Nú er þekking mín í molum, en J)á mun ég gjörjiekkja, eins og eg er sjálfur gjörþekktur orðinn.“ Gömul sögn segir og nokkuð til um undirrót Divina Comedia: Á landflóttaárum sínum á Dante eitt sinn að bafa barið síðla kvölds að dyrum á klaustri nokkru. Gamall munkur dróst seint til dyra og spurði: — Hvers leitar J)ú? — Friðar — svaraði hið mikla skáld. Ansgar Ellefu liundruð ár eru liðin frá láti „postula Norðurlanila“. Hefur j)ess verið margvíslega minnst í nágrannalöndum vor- um. Hann fæddist í Sol í Picardie béraði í norðaustur Frakk- landi. Var fyrst munkur í Corbie en síðan í Corveyklaustri. Á þeim árum kynntist bann Ivlakk-Haraldi Danakonungi og fór með honum 826 norður að Heiðabæ í Slésvík. Hóf þar kristniboð. Stofnaði skóla og leysti út J)rælborna sveina, sem liann kenndi klerkleg fræði. Hröklaðist burt ásamt konungi ári síðar. Lagði J)ó ekki árar í bát. Hélt til Svíþjóðar 829 og lióf nýtt kristniboð í Björkey í Lagarmynni nálægt Sigtúnum- Þar reisti vinur Ansgars Hergeir jarl fyrstu kirkju í Svíþjóð. Héblu J)ví Svíar liöfuð Ansgarsbátíð sína þar í eynni nú í vor. 881 var Ansgar vígður erkibiskup á nýreistan erkistól í Hatn- l)org. Fimmtán árum síðar flutti Ansgar að Brimum og misseri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.