Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 35

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 35
KIRK.JUR1T1Ð 273 boriði er saman við Norðurlönd yfirleitt, þótt á margt einstakt liafi löngum verið bent til skýringar. Meim liafa ekki enn metið sem skyldi, né á litið' verð'uglega vestari brúna yfir til Islands. Við vitum ógjörla aldur bennar og víst er, að um liana liggur mjög fólksstraumurinn að austan, og liefur viðdvöl í vesturvegi lilotið að liafa mikil áhrif. Ekki munu þó austinenn bafa verið viðtakendur einungis þar vestra. Allt til loka 11. aldar reisa menn þar að vísu krossa á leiðuin feðra sinna og frænda, en skreyta með heiðnum goða- Uiyndum. Frá Irlandi höfum við og lieimildir um, að menn uppaldir í rótgróinni kristinni menningu ganga á bönd nor- raenum guðum. Eru einmitt nokkur brögð að þessu um miðja 9. öld (847—858). Þóttu þessir trúskiptingar grimmari en liin- tr uppliaflegu Iieiðingjar. Yfirleitt fer þó fram Jieirri þróun, að trúin á guðina þverr, en vald örlaganna vex í hugum manna, og fara menn að trúa ® mátt sinn og megin. Oft er á það bent, að næsta mjög liafi siðaskiptin lilotið að vera yfirborðsleg. Við þekkjum ekki forsendurnar nógu vel til bess að geta dæmt um það alls kostar. Siðaskipti bljóta að valda mikilli byltingu. Grundvöllur lífsms verður annar, nýir ytri siðir og innri lífsviðborf taka við. Því er ekki að leyna, að nýtt og gamalt dafnar þá lilið við hlið, og oft reynist erfitt að greina livort frá öðru. Spurningin verður þannig: Hér var beiðin þjóðmenning í höfuðdráttum, en varð bér kristin þjóðmenning og, livað um þá menningu í dag? Yfir víkingaöld er köld beiðríkja. Sagt hefur verið, að hún tali til viljans og ímyndunaraflsins, en ekki til tilfinninganna. Með kristninni tekur ísa að leysa og vorið fer þar. Hlýir vindar blása og koma með fegurð og flug liugans. I Kristnisögu segir: „Um morguninn veitti Þangbrandr tíð- ir í tjaldi sínu, en Hallr gekk ok lijón lians at sjá atliæfi þeira °k lieyrðu klokkna bljóð ok kenndu ilm af reykelsi ok sá tnenn skrýdda guðvef og purpura“. Ujóðsögn segir, að Knútur ríki liafi heyrt ljúfan söng berast sér að eyrum. Mælti þá konungur: „Sveinar, róið nær landinu. Við skulum lilusta á fagran söng munkanna“. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.