Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 55

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 55
Gunnar Árnason: Pistlar Jilikur Fróðir menn telja að nm síðustu aldamót liafi allt að lielm- ingur mannkynsins verið talinn kristinn. Nú er það minna en þriðjungur. Um næstu aldamót benda allar líkur til að það nái ekki fjórða parti. Svo ör er fjölgun þeirra þjóða, sem játa önnur trúarbrögð. Hér er ekki tekið með í reikninginn að tala þeirra, sem telja sig á kirkjuskrá en lialda því jafnframt fram að þeir séu trú- íausir, er heil legió. Enginn græðir á því að vera ófróður um þessar staðreyndir né loka augunum fyrir þeim. Þær þýða að kirkjan er ekki aðeins í trúboðsaðstöðu utan liins svokallaða kristna heims, beldur b'ka beima fyrir. Ástandið líkist æ meira því, sem var á fyrstu öldum kristninnar. Kirkjan verður jöfnum böndum að berjast fyrir lífi sínu heima fyrir og leitast við að snúa árásum utan að upp í sókn. Þessa gætir enn sem komið er minna hjá okkur íslendingum en nágrannaþjóðunum. En kominn er tími til að vér vöknum á verðinum, núum stírurnar úr augunum og gætum þess að kirkjan á nýjum heimi að mæta. Víst lætur bún sig fyrst og fremst varða einstaklinginn, og segja má að inn við beinið og í hugarfylgsnum sínum sé liann samur og áður. En með því er aðeins hálfsögð saga. Eins og bver annar félagsskapur á kirkjan mikið undir þjóðfélagsliátt- UW og ríkjandi stjórnmálaskoðunujm. Það er tvennt ólíkt bvort bún nýtur vinsemdar og styrks ríkisvaldsins eða sætir óvild
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.