Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 92

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 92
KiRKjuniTin 330 Allmiklu endurbót fékk svo kirkjaii 1926. A«V innan var hún strigaklædd og pappalögð og niáluð' utan og innan og gert við annað er aflaga fór. Þá gaf Ungmennfélagið Ólafur pá kirkjunni nýjan rannna tun altaristöfluna. Nýjan veglegan liökul og rikkilín eignaðist t'á kirkjan fyrir samskot frá konum safnaðarins. Tvær stúlkur úr söfnuðinum gáfu ]tá einnig vandaðan handunninn dúk á altarið. Arið 1926 gerðist einnig það í sögu kirkjunnar, að biskup Islands, dr. Jón Helgason, vísiteraði kirkju og söfuuð 20. júlí að viðstöddum sóknar- prestinum, séra Jóni Guðnasyni á Kvennahrekku, safnaðarfulltrúa og sókn- arnefnd og miklu fjölmenui safnaðarfólks. Voru þá liðiu 36 ár síðan þar fór síðast fram hiskupsvísitasía, en það var í tíð Hallgríms biskups Sveins- sonar. Telur Jón biskup kirkjuna eitl af prýðilegustu guðshúsunt þessa lands til sveita, söfnuði og sóknarnefnd lil stórmikils sóma. Ilið eina, sem hiskup finnur útásetningarvert við kirkjuna, er, að þar er enginn ofn. Brýndi hiskup fastlega fyrir söfnuðinum, hver nauðsyn væri á, að ofn væri þangað keyptur og reykháfur gerður. Síðan líða 31 ár þangað til næst fer fram gagngerð endurbót á kirkj- unni 1957—58. Stóð Benedikt Jóliannesson, sóknarnefndarmaður á Saur- uin fyrir þeirri viðgerð. Kostnaður við þá viðgerð var kr. 148.213.00. Eg vil leyfa niér að taka liér upp það, sem Sigurbjörn liiskup Einarsson lét skrá uni kirkjuna, þegar liann vísiteraði kirkju og söfnuð 9. septemher 1963: „Kirkjan lilaut á árunum 1957—58 mikla aðgerð, suðurgafl á krossálmu var endurnýjaður algerlega að viðum og þiljum, fúi mimiiiii hrott anuars staðar, þar sem hans varð vart, tnrninn endurbyggður, þiljur klæddar masonítplötum, áður voru ]iær pappa- og strigalagðar síðan 1926. Nýir gluggar settir í, en ytri lögun þeirra látin lialdast. 011 var síðan kirkjan niáluð utan og innan. Núverandi formaður sóknarnefndar stóð fyrir þess- ari viðgerð. Svipttr kirkjunnar hefur tekið nokkrum hreytinguin við þessa framkvæmd og hefur það sætt gagnrýni. Þó að breytingar þessar orki tví- mælis, þar sem í hlut á hús ineð sérstæðu og listrænu sniði, þá haggar það ekki Jiví, að þessi umbót hefur verið gerð af mikilli fórnfýsi og dugnaði. Kirkjan er og niiklu lilýrri en áður var.“ Ljóst er af þcssum lýsingum á kirkjunni að söfnuði og sóknarnefnd hefur verið annt um að lialda kirkjunni vel við þessi sextiu ár, sem hún liefur staðið. Þeir menn, sem starfað liafa í sóknarnefnd á þessu tímahili eiga því þakkir skilið fyrir óeigingjarnt starf. Eru þeir allmargir og er hér ekki ástæða til að telja þá alla upp. Þó get ég ekki látið lijá líða, að nefna hér þann niann, sein lengst allra hefur verið sóknarnefndarformaður á þessu tímahili, Sigtrygg Jónsson, fyrrum lireppstjóra, á Hrappsstöðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.