Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 7

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 7
KIRKJURITIÐ 245 eiga sér stað, að prestar syndgi liver gagnvart öðrum í Iiugsun og orði? 1 liinni fornu messubók kirkju vorrar Grallaranuin, var svo fyrir mælt, að presturinn skyldi fyrir messuupphaf falla með auðmýkt á sín kné fyrir altarinu og lesa með sjálfum sér confiteor, syndajátningu. Það var kannski ekki eðlilegt frá litúrgísku sjónarmiði, að presturinn einn skyldi fara með þá játningu, og það á latínu. En frá öðru sjónarmiði voru rök fyrir því, að einmitt liann skyldi sér á parti bera fram játningu syndarans. Hann var í þeim sporum ekki aðeins einstakling- nrinn, liinn meira eða minna brestótti Drottins þjónn. Hann var það að vísu, en einnig kirkjan, hennar talsmaður, hennar rödd og samvizka. Hann sagði fyrir allra hönd, h'kt og spámaðurinn: «Ég hef óhreinar varir og bý meðal fólks, sem hefur óhreinar varir, og augu mín Iiafa séð konunginn, Drottin hersveit- anna“. Þannig stöndum vér fyrir altari Drottins, samábyrgir um veikleik og vanmátt þeirrar kirkju, sem hefur trúað oss fyrir svo miklu, áhyrgir um það, að líf þeirrar þjóðar, sem Drottinn Jesús liefnr helgað sér og verið trúr í þúsund ár, fer í svo mörgum efnum leiðar sinnar án hans, án þess að merki sjáist um þaf|, að liann liafi verið eða sé til. Hver er ég og hver ert þú þess að rísa undir þessu? Og liver eru sporin á því skeiði, sein vér þreytum, liver ummerkin? Erum vér hver um sig og allir samt ótvíræð vísbending um það, að hið eilífa skipti máli, skipti öllu, að sú veröld fari villur vegar, sem miðar allt við tnnanleg,jarðnesk efni, hag og gengi? Erum vér glögglega til tákns og vitnis um það, að sjálfsafneitun og fórnarlund sé leið- in til lífsins og kærleikur lífið sjálft? Slíkar spurningar vakna, þegar vér skyggnumst í skuggsjá Guðs orðs. Og þær eiga ekki að sofna. Mættu þær ætíð vaka í oss öllum. Mættum vér geta játað með spámanninum: Á hverj- uni morgni vekur þú eyra mitt, Drottinn, að ég taki eftir eins °g lærisveinar gjöra. Sá lielgi liöfundur, sem ávarpar oss í dag, veit ekki aðeins, bvers er vant, hvað er áfátt. Hann hefur annað að flytja og 8efa. Hann talar ekki fyrst og fremst um liina mörgu litlu og sniaeð þeirra, heldur um liinn eina mikla. Hann bendir líka á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.