Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 62

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 62
300 KIItKJURITID augum uppi aft' jietta hefur liaft mikla jjýðingu. Jafnframt liófst sá siður aft flutt eru fræðandi erindi, ýmist yfir prestana eina, eða allan almenning eftir að útvarpið kom til sögunnar. Bar síðasta synod glögg merki livors tveggja. En einmitt meft Jtessari endurvakningu synodunnar vaknaði skilningur manna á Jjví, aft hún var ekki kirkjunni nægileg. Margt er þann veg vaxið aft J>aft verður ekki rætt til hlítar, hvaft })á aft unnt sé að ráfta J)ví til lykta á slíkri fjöldasam- komu með svo takmarkaftan tíma. Breytt Jjjóðfélagsviðliorf ullu því líka aft kirkjumálin urftu margslungnari. Þá hefur ölluni hugsandi mönnum orftið ljóst, aft })að er engin segin saga að þjóftkirkjufyrirkomulagið Iialdist meft svipuðum Iiætti endalaust í landinu. Margt hendir lil Iiins gagnstæða fyrr eða síðar. Þaft dylst a. m. k. ekki að kirkjunni er lífsnauðsyn aft liafa sem mest sjálfsforræði í sínum innri málum, J)ótt bæði henni og ríkinu sé liagur aft nánu sambandi eins og málin standa enn. 1 hálfa öld hefur verift harist fyrir })ví að kirkjan fái sitt eigið l)ing, sem tryggi henni úrskurðarvald í Jieim málum, er hún samkvæmt eðli sínu á að ráða. Sú barátta er ekkert eins- dæmi. í nágrannalöndum vorum, þar sem um líka kirkjuskip- un er að ræða, liefur sama sóknin verið liáð og lieldur enn áfram. Svipuðu máli gegnir um ensku biskupakirkjuna. Þar una margir J)ví ekki lengur m. a. að drottningin skipi biskupa. Nazistatíminn í Þýzkalandi opnaði líka augu allra fyrir })ví, hvílíkur liáski kirkjunni kann að vera húinn, ef liún skoftar sig sem hreina ríkisstofnun, jafnvel sættir sig við að vera ambátt ríkisvaldsins. 1931 var stofnað til kirkjuráSs, sem tók til starfa ári síðar og var framan af nokkurs konar millispor, sem miðafti í átt til kirkjuþings. Ráðift skipa 4 menn undir forsæti hiskups og hef- ur margt þarflegt unnið frá J)ví fyrsta. Samt voru ekki lagðar árar í bát fyrr en aljnngi samþykkti stofnun kirkjuþings 1957. Breyttist J)á aft sjálfsögftu nokkuð Idutverk og vahl kirkjuráfts. 14. gr. laga um kirkjuþing ldjóðar svo: „Kirkjuþing hefur ráfigjafaratkvœfii og tillögurétt um öll Jxiu mál, er kirkju, klerkastétt og söfnuSi landsins varfia og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.