Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 87

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 87
KIRKJURITIÐ 325 Þú veizt að Nýja testamentinu hefur verið snúið á vora tungu úr grísku. Það liefur ekki tekizt sem hezt. Þér mun finn- ast málið vera nokkuð fornt. En |>ví gefur þú því minni gaum sem áhugi þinn er meiri fyrir að ná tökum á efninu, innihaldi. Þegar þú liefur lokið lestri Markúsarguðspjalls, — livað þá? Þig mun þá fýsa að kynnast frásögn annarra um líf og kenn- ingu Jesú. Þess vegna skalt þú lesa guðspjall Júkasar, læknis- ins. Hann safnaði efni til frásögu sinnar frá öllum sjónarvott- nm, er hann gat náð til og hefur því frá ýmsu að segja, sem Markús getur ekki um. Þó er enn meira um sh'kt efni hjá Jó- hannesi. Hvert skipti er þú lest opnar þú bókina með þeirri ósk, að Guð gefi þér aukinn skilning. Margt kann að fara framhjá þér, sem þér finnst að eigi ekkert erindi við þig. Haltu áfram að lesa eigi að síður. Hver kapituli er sem akur og í lionum fólgin dýrindisperla einmitt lianda þér. Látlu því ekki staðar numið. Biblían er innihaldsrík bók. Eðlilegt er, eftir að hafa lesið Lúkasarguðspjall, að sniia sér að liinu ritinu, sem hann er höfundur að, Postulasögunni. Þar verður fyrst fyrir þér frásaga hans um livítasunnuliátíðina og stofnun liins nýja safnaðar. Þá segir í nokkrum hrífandi kapi- tulum frá Páli postula. Því næst mun þig langa til að kynnast ritum Páls. Bréf hans er það fyrsta er skráð var (á papyrus) eftir tíma Jesú. Pyrjir þú á því bréfi, er fyrst verður fyrir þér, — Rómverja- oréfinu — mun þig stundum óa við live langar setningarnar eru og hve erfitt innilialdið er á sínum stöðum, — til að bvrja ineð. Því kann að vera skynsamlegt að byrja á ritum, sem eru auðskildari, t. d. Filippíhréfi. Páll skrifaði það í varðhaldi í Róniaborg. Þú munt í öllum bréfum Páls rekast á kristin Ljarnyrði, samanþjappaðan kristinn trúarlærdóm. Mörg slík vers finnur þú einnig í hréfum Jóhannesar og Péturs, líkt og slagæðar. Þér hefur orðið hugsað til Gamla testamentisins. Þú liefur Eeyrt að sumir lesi Biblíuna spjalda á milli. Þú getur gert það er frá h'ður. Fyrst verður þú að afla þér náinnar fræðslu um Jesú. Gamla testamentið var Biblía lians. Þú liefur tekið eftir pví hve oft hann vitnar í það, einkum spámennina, fyrst og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.