Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 52

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 52
290 KIRKJURITIÐ þeir landskjálftar né liallæri né styrjaldir, sem veraldarsagan gelur um, megna að nema burtu eða afmá, er leita skal skýr- ingar á eðli guðs. Þegar það eitt sinn hefir talað, liættir liitt að verða skelfilegt, þótt það lialdi áfram að vera leyndarilóms- fullt. En allt, sem þú þekkir göfugast og bezt í manneðlinu, er það ekki sem sprungið út í blóm bjá Jesú? „Sá, sem liefir séð mig, hefir séð föðurinn; bvernig segir þú: Sýn þú oss föð- urinn? Trúir þú ekki, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér?“ Vér bljótum að neila að trúa því, að sá alheimur, sem gat fram- leitt lijarta og liugarfar Jesú sé ekki sjálfur framleiddur af bjarta og liuga, sem sé að minnsta kosti eins góður og göfugur. Vér getum óhræddir látið trú vora livíla á þeirri undirstöðu. Ef þú vissir með fullri vissu að veldissproti almættisins livíldi nú í böndum Jesú, mundir þú þá ekki vera öruggur, livað sem á dyndi og Iivaða liörmungar, sein kæmu yfir menn- ina? Vissulega mundir þú vera það; þú nmndir ekki skilja bvað liann væri að gera, er liörmungarnar kæmu yfir þig en þú mundir reiða þig á liann, treysta lionum. Og það hlýtur að vera óliætt. Jesús befði ekki getað orðið til og orð bans gætu ekki lifað fram á þennan dag, ef liann væri ekki opin- berun guðs elsku. Hann liefir sýnt oss föðurinn. Þess vegna getiun vér tekið undir orð sábnaskálds Hebrea, „Fyrir því liræðumst vér eigi, þótt jörðinn Iiaggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins, þótt vötn bans gnýi og freyði og fjöllin gnötri fyrir æðigangi lians.“ Þetta er megin-akkeri trú- ar vorrar og aðalástæðan fyrir því trausti voru, að lífið sé lif- andi. Hvar sem bin fórnandi elska kemur fram bjá mönnunum, þar rofar fyrir guðseðlinu, þar spegla þeir mynd guðs. Þetta eðli birtist í fylling lijá Jesú. í lionum bjó fylling guðdómsins líkamlega. Hann var opinberun guðs elsku. Sá, sem hefir séð bann, befir séð föðurinn. Ef þú ert sannfærður um að hann liafi verið einlæg ást, sem þráði að ná með kærleik sinn til allra rnanna, þá veiztu líka að sams konar liugarfar og lians liefir framleitt heíminn og þá lilýtur þú að trúa því, að sams konar lijarta og lians slái bak við alla tilveruna. Og þetta hlýtur að veita lífi þínu frið og fylling. Það sannfærir oss um að lilut- verkin, sem vér vinnum sérstaklega eða sameiginlega, bafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.