Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 8
246 KIRKJURITID hina mörgu. Hann reknr kirkjnsögu aftur í gegnum allt Gamla testamentið — liann var einn af þeim, sem kunnu aS rekja sög- una til uppörvunar, livatningar og gleði. Af því að hann sá hvar- vetna spor hins eina, prestsins, sem ekki lirást, sem öllu Iieldur uppi frá öndverðu og alla tíð. I birtunni frá lionum fölna ekki blikin á ferli mannkyns, þau sem eru lians ættar, skína með ei- lífum ljóma. „Látum oss því, þar sem vér erum umkringdir af slíkum fjölda votta, létta af oss allri byrði og viðloðandi synd“. Hann liefur leitt fram stóra fylkingu og nú skipar liann lienni við lilið veikra bræðra og segir: Sjáið þessa þyrpingu manna, sem fyrir trúna unnu undursamlega sigra og þeir vissu það ekki sjálfir og aðrir sáu þá ekki og heimurinn átti ekki slíka menn skilið. Vér ernm í fylgd með þeim, stöndum á lierðum þeirra, erum umkringdir af þeim, allt er oss fært, sem þeim var unnt, því trúin er söm og Drottins kraftur. Umkringdir. Þar er ekki aðeins bræðrasveitin, sem nú er í augsýn á akrinum. Hún er ekki sterk. Festin er nákvæmlega jafnsterk og veikasti hlekkurinn. Og það veit liver um sjálfan sig, að hann er veikur hlekkur. En það ætti að vera upp- örvun og styrkur að finna liönd hins næsta, að vita liver af öðrum. Það ætti að glæða kjark og þrek að hugsa um, hve margir þeir eru, sem reka erindið góða. „Drengur fylgdi mér engi“, sagði Þorvaldur, þegar Iiann fór með „dóm inn ilýra“. Það þurfum vér ekki að segja. Vér fylgjumst að margir. Ef Jiér finnst dauflega ganga í þínum verkahring, ef Jiér finnst sem kraftar þínir eða hæfileikar Iirökkvi ekki til jiess að skila ætlunarverki á tilteknu sviði sem skyldi eða hugur kýs, máttu minnast Jiess, að aðrir í liópi bræðra hafa Jiað, sem þú hefur ekki, komast það, sem Jni kemst ekki. Vanræktu aðeins ekki náðargjöfina Jiína. Vér værum vissulega sterkir, ef vér værum fullkomlega sam- stilltir allir, ef vér værum með einum anda og einni sál, ef sigrar eins væru allra gleði, bvrðar eins allra áhyggja. Þá væri sveitin öflug og sigurvænleg. En hærra er oss bent. Vér erum umkringdir af Jieini fjölda votta, sem enginn telur eða sér. Þar raðast öld við öld, land við land, já, eilífðir eilífða ern Jiar með. Sú kirkja er stór, sem vér lifum í og þjónum. Stór og rík og máttug. Og þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.