Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 71
KIRKJURITIÐ 309 Um samáS tók minn hrygga luig aS dreyma, og hljómsins öldur lyftu sálu minni sem ham um náS, til herrans friSarheima. Þœr leystu gráts míns lind meS mildi sinni, og logsár andvörp stigu mér frá hjarla. svo lengi byrgS í brjósti mínu inni. Þá mœlti hún, hin tigna, töfrabjarta, og tali sínu sneri hógværlega til engla guSs, er hvítum skikkjum skarta: Ó, þér, sem vakiS liandan harms og trega og heyriS, frjáls af blindum jarSarsvefni hve tímans hrannir hrynja á ýmsa vega, til hans, sem grœtur, ySar ei, ég stefni orSræSu minni, svo aS jafnstór verSi hans sorgarkvöl hans sök, í undirgefni. Himinsins náS, sem allt og alla gerSi eilífum lögum háS í víSum geimi, hún ákvaS þróun frœs í foldarsverSi, stjörnunnar svif í himinhnattasveimi, og hlutverk setti breyskum jarSargesti, af eilífri vizku, er ekkert hjarta gleymi: bjó þessu sorgarbarni í veganesti brjóstgáfu hverja og frækorn allra dyggSa. En, ó, — því meiri auS því fleiri lesti spillingin gerSi aS bölvun jarSarbyggSa. fííSi án ræktar akurmoldin frjóa illgresiS vex sem ímynd lasta og brigSa, Hann leiddi ég ung um lífsins dulu skóga, hans Ijós ég var á liinum þrönga vegi, þá skömmu stund, er viSkvæm vorblóm gróa. fíreytingum háS er HfiS dag frá degi, og dagar liSu, — önnur hönd hann leiddi, hann yfirgaf mig og mundi lengur eigi. Er hvarf til dufts mitt hold og veginn greiddi til himins, eilíf náSin, sálu minni, þá var sem gleymskan æskuást hans deyddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.