Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 71
KIRKJURITIÐ
309
Um samáS tók minn hrygga luig aS dreyma,
og hljómsins öldur lyftu sálu minni
sem ham um náS, til herrans friSarheima.
Þœr leystu gráts míns lind meS mildi sinni,
og logsár andvörp stigu mér frá hjarla.
svo lengi byrgS í brjósti mínu inni.
Þá mœlti hún, hin tigna, töfrabjarta,
og tali sínu sneri hógværlega
til engla guSs, er hvítum skikkjum skarta:
Ó, þér, sem vakiS liandan harms og trega
og heyriS, frjáls af blindum jarSarsvefni
hve tímans hrannir hrynja á ýmsa vega,
til hans, sem grœtur, ySar ei, ég stefni
orSræSu minni, svo aS jafnstór verSi
hans sorgarkvöl hans sök, í undirgefni.
Himinsins náS, sem allt og alla gerSi
eilífum lögum háS í víSum geimi,
hún ákvaS þróun frœs í foldarsverSi,
stjörnunnar svif í himinhnattasveimi,
og hlutverk setti breyskum jarSargesti,
af eilífri vizku, er ekkert hjarta gleymi:
bjó þessu sorgarbarni í veganesti
brjóstgáfu hverja og frækorn allra dyggSa.
En, ó, — því meiri auS því fleiri lesti
spillingin gerSi aS bölvun jarSarbyggSa.
fííSi án ræktar akurmoldin frjóa
illgresiS vex sem ímynd lasta og brigSa,
Hann leiddi ég ung um lífsins dulu skóga,
hans Ijós ég var á liinum þrönga vegi,
þá skömmu stund, er viSkvæm vorblóm gróa.
fíreytingum háS er HfiS dag frá degi,
og dagar liSu, — önnur hönd hann leiddi,
hann yfirgaf mig og mundi lengur eigi.
Er hvarf til dufts mitt hold og veginn greiddi
til himins, eilíf náSin, sálu minni,
þá var sem gleymskan æskuást hans deyddi.