Jörð - 01.04.1941, Side 79

Jörð - 01.04.1941, Side 79
brotalöm á efninu. Það er þó ekki, og stafar hið síðara vafalaust af vandvirkni, og hitt getur stafað af setningi, en þarf þó ekki að vera. Ef höfundarnir hefðu ekki getið þess í efnisskránni, hver kaflinn væri eftir hvorn þeirra, þá myndi mann naumast hafa rennt grun í það, og ef höfundar hefðu ekki verið nefndir, þykir mér likast, að flestir hefðu talið, að hókin væri eftir einn mann. Einhver kynni af þessu að ráða, að hvorugur höfundurinn hefði sjálfstæðan stíl, eða að minnsta kosti annar ekki, en þvi fer fjarri. Ef vendilega er að gáð, er engum blöðum um það að fletta, hvor hefir rilað hvað. Höfundarnir hafa hvor sín glöggu einkenni í rithætti, en fara vel með þau. Það er á vitorði allra, að prófessor Magnús Jónsson er manna ritfærastur og pennaliprastur, en prófessor Ásmundur þykir mér sízt síðri i þvi efni, þó ekki hafi hann verið bendlaður mjög við ritmennsku áður. Ef satt skal segja, og ef á að fara að gera upp á milli, þá finnst mér próf. Ásmundur held- ur hafa vinninginn i þessari bók. Mér finnst ég lika geta gert mér grein fyrir, hvernig á þvi muni standa. Próf. Magnús hreytir þessu úr pennanum með leikni þess manns, sem veit sig sterkann á svellinu, og er því hvergi hræddur, en próf. Ásmundur, sem ekki er eins vanur ritstörfum, fer sér að engu óðslega og athugar vand- lega hvert orð og hverja linu, áður en hann lætur það frá sér fara; það er allt vegið og mælt og skeikar því siður. Það er alltaf hættulegt að vita styrkleika sinn, því menn gæta þá síður hvernig menn beita honum. Ég er ekki að lasta próf. Magnús með þessu, þvi að hans tillag til bókarinnar er alveg prýðilegt. Málið á bókinni er með sérstökum ágætum, og hafa höf. reynt að forðast útlend orð eftir föngum, og tekizt það að jafnaði mjög vel. Það bregður þó fyrir nýyrðum fleiri en einu, sem ég kann ekki við, sérstaklega af því, að mér finnast þau ekki hljómfögur. Ég nefni aðeins eitt dæmi. Fyrir útlenda orðið krypta, hafa höf. kröft- ur, sem að vísu er fornt og beygist eins og gröftur. Orðið finnst mér ljótt og auk þess óþarft, því að íslenzkan hefir gott og fallegt orð vfir sama, þar sem er undirkirkja. • Það er aðalstyrkur þessarar bókar, að höfundarnir hafa lifað bað, sem þeir eru að lýsa; þeir hafa ekki eingöngu séð það eða snuðrað í það, eins og mörgum ferðamanni hættir við. Fyrir bragð- ið eru lýsingarnar lifandi. Ég vil sérstaklega taka það fram, að það er ekki, eins og hefði getað orðið í höndum klaufa, postillu- still á bókinni, heldur er hún rituð blátt áfram og fjallar um allt efni sitt skrúflaust. Ekki verður svo við þessa bók skilið, að ekki sé minnzt teikn- 'uga prófessors Magnúsar Jónssonar. Þó hann leggi annað fyrir s>8, er hann þó fjarri þvi að vera viðvaningur i drátt- og málara- Niðurl. á bls. 92. JÖRD 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.