Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 16

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 16
6 ÚR MINNINGUM £. J. BREIÐFJÖRÐS N. Kv. frá því fórum við bræður með rollurnar upp á eigin spýtur, höfðum við nestispoka á baki, og fylgdi okkur tík, sem kölluð var Steila, því að í hjásetum og smalamennsku var sjálfsagt að hafa hund með til aðstoðar. Þegar við vorum komnir fram í dalbotn og höfðum stöðvað ærnar, eins og fyrir var lagt, fórum við að líta í kring um okkur, og varð okkur þá fyrst að prika upp á koll- inn á Hrossaborginni til að horfa yfir dal- botninn, og fannst okkur þar fagurt um að lítast. Þetta gerðum við flesta morgna, með- an ærnar voru að spekjast; lékum við okkur við að kasta steinum ofan af borginni, en af því að lítið var um lausa steina uppi á kollinum, fórum við ofan að ánni, sem þar var að dragast saman í ofurlítið vatnsfall við samanrennsli smálækja. Þar var talsvert af steinflögum, svo að við fórum að fleyta með þeim kerlingum í ánni, og undum við oft lengi að þeim leik, þegar veður var bjart og við þurft'um ekki að fara í kringum ærn- ar. — Nokkrum dögum eftir það ei við byrj- uðum hjásetuna, vorum við að leika okkur við ána í sólskini og blíðu; var komið um nónbil, og fór okkur að langa í matarbita. Gátum við þá hvergi fundið nestispokann og hvergi séð tíkina, og hvorugt fundum við, hvernig sem við leituðum fram undir kvöld. Okkur flaug ekki í liug, að við hefð- um farið upp á kollinnn á Hrossaborg um morguninn, og vorum ekki svo skynsamir að kalla á Stellu, heldur töldum \ ið víst, að hún hefði strokið frá okkur og farið heim. Svo þegar tími var tilkominn fórum við heim með ærnar, matarlausir og soltnir. \hð sögðum farir okkar ekki sléttar, en þá var hlegið að okkur og spurt, hvort við hefðum ekki reynt að kalla á tíkina; það hafði okkur ekki dottið í hug. Þegar ég hafði fyllt svang- inn, fórum við faðir minn og ég ríðandi fram dal og alla leið fram að Hrossaborg. Þá kallaði faðir minn á Stellu svo hátt, að undir tók í borginni, en jafnskjótt sáum við að tíkin reis upp á borgarkollinum og dinglaði rófunni. Við gengum upp á borg- ina, og þar lá nestispokinn og ból tíkurinnar hjá. Hafði hún af tryggð sinni ekki viljað yfirgefa pokann, þótt við gengjum frá, held- ur beðið eftir því að við vitjuðum hans aft- ur. Upp frá því gættum við pokans betur en áður og bárum meira traust til Stellu. Hér um bil mitt á milli vegarins, sem liggur yfir Sælingsdalsheiði, og dalbotnsins, er nokkuð hár foss í ánni. Fyrir ofan hann rennur áin í stokk á mi'lli kletta og er þar straunrhörð. Við vöndum tíkina á að elta steina, sem við köstuðum yfir ána, og láta hana koma m-eð þá aftur. Eitt sinn vorum við að kasta steinum yfir ána skammt fyrir ofan fossinn, þar sem straumurinn var orð- inn nokkuð stríður; okkur langaði að reyna hvort Stella gæti synt þar yfir. Þegar hún var konrin nokkuð út í, stóðst hún eigi straum- irrn, svo að henni kastaði ofan fyrir fossinn. Kom þá fát á okkur, þrú að við bjuggumst við að hafa drepið tíkina með þessum glannaskap. Stukkunr við franr að fossbrún- inni eins framariega og við þorðitm, til að gæta að, hvort við sæjum hana ekki fljóta ofan ána, en þá var hún í þann veginn að krafsa sig út úr lrringiðunni undan fossin- unr og skríða upp úr ánni hinunr megin. Fórunr við að kalla á hana, en það var ár- angurs'laiust. Hún leit aðeins til okkar, labb- aði lúpulega og með lafandi skott upp bakk- ann, ofan dal og heim. Þegar við komunr heim um kvöldið, mætti hún okkur í lrlað- varpanum þurr og þokkaleg og var hin vin- gjarnlegasta. Þetta atvik kenndi okkur var- kárni og gætni, því að þótt ganranið væri græskulaust, var það allt of glannalegt. Sjaldan lrittum við ferðamenn, sem fóru Sælingsdalsheiði; var hún þó talsvert fjöl- farin í kauptrðunr, sérstaklega af Saurbæ- ingum, sem voru að flvtja ull sína til Borð- eyrar, en þar var þá aðalverzlunarstaður Dalamanna. Leið þeina lá fyrir ofan heið- ina, og komu þeir oft við hjá foreldrum nrínutn, einkunr skyldfólk og gamlir kunn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.