Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 20

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 20
10 N. Kv. lTR MINNINGUM E. J. BREIÐFJÓRÐS upp í rúm. Ofi bauð fó!k honum fiíkur til að hyl ja með nekt sína, en þær þá hann sjaldan; lét iiann á sér skilja, að þær mundu ekki tolla saman til næsta dags, en sokkum og skóm tók hann við. — Þegar að’því kom, að hann færi, í hvert skipti. ávarpaði hann móður mína og hað hana að segja sér nöfn á heimafólki á tilteknum bæjum. Ef einhver liét Teitur eða Soffía á bæjurn þessum, forð- aðist hann að koma þar. Altalað var, að karlmaður og kvenmaður, er hétu þessum nöfnum, hefðu komist upp á milli Jóhanns og konu hans; en kvæntur hafði hann verið og búið góðu búi norður í Húnavatnssýslu, á Vatnsnesi að mig minnir. Svo hafði ógæfan lient hann og hann bilazt á geði. — Árið 1889 eða 1890 sá ég Jóhann í síðasta sinn. Þá gisti hann á næsta heimili við mig, og hafði Jóhann oft þangað kornið áður og dvalizt þar iangdvölum. Oft hafði bóndinn þar lagt að honum að þig'gja flík, en Jóhann aldrei þegið. í þetta sinn hafði hann verið með glaðasta móti og talað nreira við bónda en nokkurn tíma áður. Hafði hann haft þau umrnæli, að nú liefði liann von um að álögum þessum færi að létta af sér, því að nú hefði liann barist. við þau í nítján ár og aðeins eitt ár eftir. Þakkaði hann síðan bónda fyrir allt, er liann hefði fyrir sig gert fyrr og síðar. Heyrði ég bóndann, er Jens hét, segja frá þessu. Adrei heyrði eg nokkurn mann kvarta um, að óþrifnaður stafaði af Jóhanni, þótt hann lægi dögum saman inni í rúmum í lörfum sínum; alhaf var hann hreinlegur og strokinn, hreinn á höndum og í andliti, hárið slegið niður á herðar, strokið og slétt, og eins var um skeggið. Aidrei sást hann þó þvo sér eða greiða, og lrefur h.ann hlotið að þrífa sig og snyrta úti á milli .bæja. — Börn hans, er hann eignaðist áður en hann bilaði á geði, munu hafa flutzt til Ameríku, og hef eg fyrir satt, að nokkur þeirra Iiafi setzt að í Norður-Dakóta. 4. Malkvörnin. Svo var liúsum háttað í Sælingsdal, að þnír gal’lar sneru í vestur fram á hlaðið. Lún miðgaflinn, sem vaf þilgafl, var inngangur í bæjardyrnar, en hinir gaflarnir voru hlaðn- ir úr torfi. Baðstofan var á lofti að norðan- verðu, en búrið var að sunnanverðu, og stóðust á búrdyrnar og uppgangurinn í bað- stofuna. Beint inn úr bæjardyrum var gang- ur inn í eldhúsið, sem var þannig á bak við búr og bæjardyr. Rétt við dyrnar á því stóð malkvörn, því að allt korn til heimilis- nota var malað heima á þeim árum. Svo sem fyrr er getið, var baðstofan Iráreist og á lofti, og stigi upp að ganga inn í hana. Út við súð í Iierini miðri, einmitt þar sem upp- gangan var, smíðaði faðir minn lítið rúm handa okkur bræðrum, Þórði og mér. Ekki var mér vel við að sofa svo nærri uppgöng- unni, en þó varð svo að vera. Eg var svo svefnléttur allt frá barnæsku, að eg gat aldr- ei sofnað á kvöldin fyrr en seint og síðar, en Þórður bróðir minn sofnaði vanalega unt leið og liann lagðist á koddann. Svo var mál með vexti, að frá því er dag tók að stytta og skamntdegi lagðist yfir, og þangað til dag tók að lengja að mun í þorralok, var sífellt ónæði af kvörninni unt miðnættið, og jregar við bræður fórum að sofa einir sér í rúmi, tók af gamanið fyrir mér. Elestar nætur unt þetta 'leyti vetrar, þegar flestir eða allir voru sofnaðir, var tekið til að snúa malkvörninni af kappi og öðru livoru að klappa í stein- ana, líkt og þegar þeir voru hveS'stir upp, þegar kvörnin ltafði verið fengi í notkun og farin að sljóvgast. Stóð þessi aðgangur vfir venjulega í tvær til jtrjár klukkustundir í senn. Eg var svo hræddur við þenna aðgang, að eg gat ekki sofnað, en vafði að m.ér rúnt- fötunum og var í einu svitakófi; þegar hann loksins hætti, þurrkaði eg svo af mér svitann og þá gat eg vanalega brátt sofnað. Þá dreymdi ntig oftast nær santa drauminn, en áður en eg segi hann, verð eg að geta þess, hvernig afstöðu fjárlntsanna á túninu' var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.