Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 21

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 21
X Kv. ÚR MINNINGUM E. J. BREIÐF JÖRÐS 11 farið. Þau voru í tvennu lagi, önnur í nofð- vestur frá bænum, en hin beint í Vestur, og var nokkur spölur á milli þeirra. I draumn- um þóttist eg vera úti staddur, og sá eg þá jafnan sama mann koma gangandi sunnan að; hann var stór og þrekinn, með alskegg og svartan, barðastóran hatt á höfði; gekk hann skammt frá mér með hendur fyrir aftán bak og stefndi fyrst að norðvesturhús- unum, staldraði þar ofurlítið við og gekk svo að vesturhúsunum, en þaðan á hálfa leið lieim að bænum og svo aftur sömu leið til suðurs. Ekki stóð mér neinn ótti af manni þessurn í draumnum. Snúningur malkvarnarinnar gat ekki ver- ið neinunx mannlegum verum að kenna. Eil [xess hefði þurft að fara ofan stigann, sem var rétt hjá rúmi mínu, og svo enginn enzt til að leika þann leik nótt eftir nótt, viku eftir viku o<> mánuð eftir mánuð. Ut- O anbæjarmenn hefðu engan veginn heldur getað valdið nokkru slíku, því að bænum var alltaf vandlega lokað á hverju kvöldi ailt árið, og áldrei heyrðist neinn umgangur frainmi í bænum. Mér er þetta þvií enn í dag alveg óskiljanlegt. — Eftir það er foreldrar mínir fluttust frá Sælingsdal að Laugum, þar sem eg átti heima í níu ár, varð eg lengi ekki var við neitt dullrænt. 5. Þorskhausarnir. Veturinn 1888 reri eg í útvegi Þórðar laeknis Thoroddsens í Keflavík suður. Við vorum fimm á sex manna fari, og hét for- maðurinn Sigurgísli, en hásetar voru Jón Sturlaugsson, bróðir Jónasar, er var land- nemi í Pembina, N.-Dakóta, Sigurður, átj- an ára unglingspiltur úr Blöndudal, Andrés Andrésson af Vatnsnesi og eg. — Áður en lengra er farið, ætla eg að lýsa liúsi læknis- ins, þar sem við héldum til. Það var port- bYggt timburhús og kjallari undir þvi öllu. í öðrum enda hans var afþiíjað herbergi, þar sem við sjómennirnir sváfum, en í hinum endanum var stór bingur af þorskliausum og ahiiað drasl. Hár stigi lá úr kjallaranum upp í eldhúsið, og rétt hjá honum voru dyrnar inn í herbergi okkar. Stórir glugg- ar voru á lxei'berginu svo að vel bjart var inni. Aðfai'anótt skíidags, sem var 29. marz, fékk Jón Stui'laugsson þrjú uppsöluköst, en hann var re-kkjunautur minn. Klukkan hálffjögur u-m morguninn fór eg á fætur að gá til veðurs, því að xnér var sá starfi falinn; sá eg að róðrarveður var gott, fór inn aftur og vakti formanninn. Reis hanix þá upp og kalilaði á lxina, en Jón kvaðst eigi ti'eysta sér til að róa. Þá byrsti Gísli sig og sagði, að vel gæti hann róið, Jxví að þetta sé ekki aixnað en leti í honuni. Spurði eg þá, livort hann teldi þann mann heilbrigðan, sem fengi þrjú uppsöluköst, Iivert á fætur öðru, en Gísli svaraði ekki öðru en þvá, að lxann mundi hafa étið y-fir sig óg vrði að kkeð- ast tafarlaust. Þá rauk Jón á fætur, enda reiddist hann orðum formannsins. Fórum við s\'o allir upp í eldhiisið til kaffidrykkju, en Jón bi'agðaði ekki neitt. Þá gengum við ofan að sjónum, ýttum á flot og settum kjalfestu í bátinn, en þegar við vorunx til- búnir að stíga upp í, sagði Gísli við Jón, að ef hann væri lasinn, skyldi liann fara aftur inn og hátta, en Jón svaraði því engu, held- ur stökk upp í bátinn, settist undir ár og reri af kappi út á míð. Logn \ar veðurs, og lögðumst við þar við stjóra, en um leið og við renndum færunum, stóð Jón upp og fór að losa unx brók sína; datt hann sáðan ofan á kjalfestuna og stundi við af kvölum. Skipaði þá formaður að draga tafarlaust inn og róa í land. Ætlaði eg að íeisa Jóii upp og láta hann setjast á þóttuná, en hann Jxoldi Jxað ekki, og varð því að láta lxann liggja þar sem hann var kominn. Rerum við allt hvað af tók ti! Keflavíkur, bár-um hann til rúms í kjallaianum og afklæddiun hann. Bað formaður stúku þá, sem á ferli var, að tilkynna lækninum veikindi Jóns, Jxegar hann kæmi á fætur, en við reruin 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.