Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 21
X Kv.
ÚR MINNINGUM E. J. BREIÐF JÖRÐS
11
farið. Þau voru í tvennu lagi, önnur í nofð-
vestur frá bænum, en hin beint í Vestur, og
var nokkur spölur á milli þeirra. I draumn-
um þóttist eg vera úti staddur, og sá eg þá
jafnan sama mann koma gangandi sunnan
að; hann var stór og þrekinn, með alskegg
og svartan, barðastóran hatt á höfði; gekk
hann skammt frá mér með hendur fyrir
aftán bak og stefndi fyrst að norðvesturhús-
unum, staldraði þar ofurlítið við og gekk
svo að vesturhúsunum, en þaðan á hálfa
leið lieim að bænum og svo aftur sömu leið
til suðurs. Ekki stóð mér neinn ótti af manni
þessurn í draumnum.
Snúningur malkvarnarinnar gat ekki ver-
ið neinunx mannlegum verum að kenna.
Eil [xess hefði þurft að fara ofan stigann,
sem var rétt hjá rúmi mínu, og svo enginn
enzt til að leika þann leik nótt eftir nótt,
viku eftir viku o<> mánuð eftir mánuð. Ut-
O
anbæjarmenn hefðu engan veginn heldur
getað valdið nokkru slíku, því að bænum
var alltaf vandlega lokað á hverju kvöldi ailt
árið, og áldrei heyrðist neinn umgangur
frainmi í bænum. Mér er þetta þvií enn í dag
alveg óskiljanlegt. — Eftir það er foreldrar
mínir fluttust frá Sælingsdal að Laugum,
þar sem eg átti heima í níu ár, varð eg
lengi ekki var við neitt dullrænt.
5. Þorskhausarnir.
Veturinn 1888 reri eg í útvegi Þórðar
laeknis Thoroddsens í Keflavík suður. Við
vorum fimm á sex manna fari, og hét for-
maðurinn Sigurgísli, en hásetar voru Jón
Sturlaugsson, bróðir Jónasar, er var land-
nemi í Pembina, N.-Dakóta, Sigurður, átj-
an ára unglingspiltur úr Blöndudal, Andrés
Andrésson af Vatnsnesi og eg. — Áður en
lengra er farið, ætla eg að lýsa liúsi læknis-
ins, þar sem við héldum til. Það var port-
bYggt timburhús og kjallari undir þvi öllu.
í öðrum enda hans var afþiíjað herbergi, þar
sem við sjómennirnir sváfum, en í hinum
endanum var stór bingur af þorskliausum
og ahiiað drasl. Hár stigi lá úr kjallaranum
upp í eldhúsið, og rétt hjá honum voru
dyrnar inn í herbergi okkar. Stórir glugg-
ar voru á lxei'berginu svo að vel bjart var
inni.
Aðfai'anótt skíidags, sem var 29. marz,
fékk Jón Stui'laugsson þrjú uppsöluköst,
en hann var re-kkjunautur minn. Klukkan
hálffjögur u-m morguninn fór eg á fætur að
gá til veðurs, því að xnér var sá starfi falinn;
sá eg að róðrarveður var gott, fór inn aftur
og vakti formanninn. Reis hanix þá upp
og kalilaði á lxina, en Jón kvaðst eigi ti'eysta
sér til að róa. Þá byrsti Gísli sig og sagði, að
vel gæti hann róið, Jxví að þetta sé ekki
aixnað en leti í honuni. Spurði eg þá, livort
hann teldi þann mann heilbrigðan, sem
fengi þrjú uppsöluköst, Iivert á fætur öðru,
en Gísli svaraði ekki öðru en þvá, að lxann
mundi hafa étið y-fir sig óg vrði að kkeð-
ast tafarlaust. Þá rauk Jón á fætur, enda
reiddist hann orðum formannsins. Fórum
við s\'o allir upp í eldhiisið til kaffidrykkju,
en Jón bi'agðaði ekki neitt. Þá gengum við
ofan að sjónum, ýttum á flot og settum
kjalfestu í bátinn, en þegar við vorunx til-
búnir að stíga upp í, sagði Gísli við Jón, að
ef hann væri lasinn, skyldi liann fara aftur
inn og hátta, en Jón svaraði því engu, held-
ur stökk upp í bátinn, settist undir ár og
reri af kappi út á míð. Logn \ar veðurs, og
lögðumst við þar við stjóra, en um leið og
við renndum færunum, stóð Jón upp og
fór að losa unx brók sína; datt hann sáðan
ofan á kjalfestuna og stundi við af kvölum.
Skipaði þá formaður að draga tafarlaust
inn og róa í land. Ætlaði eg að íeisa Jóii
upp og láta hann setjast á þóttuná, en hann
Jxoldi Jxað ekki, og varð því að láta lxann
liggja þar sem hann var kominn. Rerum
við allt hvað af tók ti! Keflavíkur, bár-um
hann til rúms í kjallaianum og afklæddiun
hann. Bað formaður stúku þá, sem á ferli
var, að tilkynna lækninum veikindi Jóns,
Jxegar hann kæmi á fætur, en við reruin
9*