Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 25

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 25
N. K v. DYVEKE 15 drekika. Faðir minn sætti lagi að standa beint á móti þeirn stað, þar sem rnóðir mín var, og um leið og hún beygði sig niður að lindinni, dýfði liann verndargripnum niður 11 liana, og þegar liún hafði drukkið og risið upp, leit hún í augu föður míns, en ekki þess manns, sem hún elskaði áður; og hún sté dansinn með honum, varð afhuga hin- itm fyrra, en skildi áldrei við föður minn upp f'rá því og elskaði hann heitt til ævi- loka." ..Verndargripurinn hlýtur að vera mátt- ugur,“ mælti drottningin lágt. „Segðu mér þetta aftur, Rólandína." Herbergismærin varð að segja söguna aft- Ur, eins og hún liafði sagt hana oft áður. þangað til drottningin lokaði augunum og féll í væran blund. En konungur var hjá Dyveke á garði Sig- britar. Hann livíldi höfuðið í kjöltu henn- ar, og hún strauk hár hans, en í það sinn tokst henni ekki að firra hann þunglyndi sínu. „Hendurnar á mér bæta ekkert um,“ tttælti hún sorgbitin; „þér eruð eins þung- Ur á svip og þegar þér komuð, kæri herra, '°g þér hafið ekki litið upp á litlu dúfunt yðar.“ Ivonungur leit upp og horfði lengi á hana. Svo stóð hann upp og gekk um gólf hröðum skrefum. ■ „H vernig líður drottningunni?" spurði Dyveke. „Henni líður illa,“ svaraði ’hann. „Segðu 511 er, Dyveke, hvað átti aumingja barnið að oera liingað norður? Elún hefði annars mátt skemmta sér og dansa við keisarahirðina, þangað til hún hefði náð í tiginn eigin- luann, sem elskaði hana.“ „Hún elskar yður, kæri herra," mælti öyveke 'lágt. „Hvernig getur hún elskað mig, sem aIdrei hef verið góður við hana?“ mælti konungur. „Það er bull og vitleysa úr prest- unum, að hjón eigi að elska hvort annað. Hún deyr þarna uppi í höllinni af kulda og fásinni. Tómas bartskeri hefur sagt mér, að liún þjáist af hjartasári; hann getur ekki læknað hana, og eg ekki heldur.“ Dyveke sat og horfði í gaupnir sér. „Eg veit að henni fór að þykja vænt um yður um leið og hún sá myndina af yður.“ mælti hún. „En sú vitleysa,“ svaraði konungur önug- lega; „enginn verður ástfanginn af mynd.“ „Jú, eg varð það,“ mælti Dyveke glað- lega; „eg sá yður á Lúsíunótt í gluggarúð- unni, alveg’ eins og þér standið hérna, og elskaði yður upp frá því og dreymdi yður þangað til þér komuð.“ „Þar var öðru máli að gegna,“ mælti kon- ungur. Dyveke hneigði höfuðið og talaði svo lágt, að hann gat varla heyrt það: „Þér komið líka einhvern tíma til drottn- ingarinnar, kæri herra." Þau töluðu ekki meira um þetta efni. Hans náð fór fyrr en hann var vanur, gekk inn til Sigbritar og settist þar. „Drottningin er langt leidd, Sigbrit," mælti hann. „Eg hef heyrt svo,“ svaraði hún, „og ill-i færi, ef hún dæi. Þá yrði yðar náð að fara í kvonbænir að nýju út í lönd, og þær mundu kosta margan góðan skilding, sem við get- um nauðulega án verið, þegar við eigurn að fara að kljást við Svíana.“ „Eruð þér ævinlega að hugsa um ríkis- málefni?“ spurði hans náð og var þykkju- þungur. „Já, ævinlegá," svaraði Sigbrit, „og líka þegar konungur er að hugsa um annað og herrarnir í ríkisráðinu um að auka efni sín. En illa færi, ef drottningin dæi; hún er góð og blíðlynd og hæfir vdl stórlyndi yðar. Og almenningur er allur á hennar bandi, þótt hann fái sjaldan að sjá hana.“ „Þér gætuð ekki talað með meiri nær- gætni, þótt það væri Dyveke, sem væri veik,“ mælti. konungur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.