Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 27

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 27
N. Kv. DYVEKE 17 „Látið mig um það,“ mælti Sigbrit, „en bvað hitt snertir, kemst eg ekki inn í hölL ma, ei: konungur getur ekki opnað liliðíð 'fyrir mér.“ — Þetta sania kvöld sat konungur við sæng drottningar. „El;ísabet,“ mælti hann, „hér í borginni er nærfærin kona, sem kann að græða sár °g lækna sóttir, þó að lærðu mennimir halli liana galdrakind og áfelli hana harð- lega. Eg held að hún geti bætt yður, og nú er hún komin hingað. Viljið þér treysta hennar forsjá?“ Elísabet roðnaði af gleði. „Og það liafið þér gert fyrir mig, kæri herra.“ Hún brosti og rétti fram máttlitlar hendurnar. „Látið hana koma.“ >,Hún er hérna frammi,“ mælti konuno- Ur- „Hún hefur sett það skilyrði, að hún se ein inni hjá yður; hvorki eg né Róland- llra má vera inni á meðan.“ „Farðu út, Rólandína,“ mælti drottning- 111 með ákefð, „og gættu þess, að enginn homi inn. Hans náð hefur leitað mér lækn- mga úti í borginni." Svo rétti hún aftur konungi hendurnar. „Farið svo, kæri herra, og hleypið kon- Ulmi inn.“ Sigbrit Willums stóð við höfðalag drottn- lngar. Hún var hjúpuð 'víðri kápu og va'r rrieð dökka höfuðskýlu, svo að lítið sá í annað en augun. Hún studdist fram á staf- 11111 og horfði fast á sjúklinginn; hún stóð þannig, að drottning varð að reigja sig aí;t- Ur á bak til að sjá hana. „Seztu, kona góð,“ mælti Elísabet. „Hans Uað hefur sagt, að bú getir læknað mig og komiðmér;ffætur“ „Hans náð liefur farið með rétt mál, ‘ niælti Sigbrit. „Ef þér viljið drekka drykk- lnn> sem eg bý til handa yður, þá skuluð þér verða heilbrigð á þremur dögum,“ Hun settist á sængurstokkinn og greip hikar, sem stóð þar með vini, og hellti í hann úr þrem skammtabréfum, sem hún tók úr barmi sínum. Drottning horfði á hana með gaumgæfni. „En hvað það kraumar og ólgar!“ mælti hún. „Það er eðli þess,“ svaraði Sigbrit. „Þetta er máttugt móteitur, sem á að ryðja út skað- legum vökvum úr líkama yðar náðar.“ „Æ — ef það gæti um leið læknað hjarta- sár mín!“ andvarpaði drottning. „Réttu mér bikarinn." „Bíðið eilítið við,“ mælti Sigbrit. „Er yðar náð ekkert lnædd um, að eg byrli yður eitur?“ „Því þá?“ svaraði Elísabet, „konungur- inn sendi yður til mín.“ „En ef þér láið nú að vita, að sú, sem blandar yður drykkinn, er Sigbrit Wil- lums?“ Drottning náfölnaði og starði á hana, en svo mildaðist svipurinn og raunabros lék um munn liennar. „Eruð þér þá Sigbrit Willums — ntóðir Dyveke?“ „Já, sú er konan,“ svaraði Sigbrit. Elísabet rétti fram höndina eftir bik- arnum. „Eg hef síður ástæðu til að gruna yður urn græsku en þér mig. Hvað væruð þér bættar með, að eg dæi? En ef Dyveke hin fagra dæi, þá gæti eg ef til vil öðlazt ást eiginmanns míns.“ Svo teygaði hún bikarinn í botn. Hann féll úr hendi hennar og valt fram á gólfið. „Bað konungurinn yður að koma?“ spurði hún. ,,Nei,“ svaraði Sigbrit, „eg bauðst sjá'f til þess. Þegar þér svo eruð orðin heilbrigð, Elísabet drottning, þá minnist þess, að Sig- brit Willums fæknaði yður.“ Drottningin brosti hálfsofandi. Sigbrit laut yfir hana og horfði á hana, en svo rétti hún sig upp og gekk þungum skrefum til dyra. Hún opnaði hurðina og benti her- bergisþernunni að koma inn fyrir. ,,Gætið þess, að enginn ónáði liennar 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.