Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 28

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 28
18 DYVEKE N. Kv. náð,“ mæki hún. „Ef iuin fær að sofa'þang- að til hún vaknar af sjállfu sér, batnar henni á tveim eða þrcmur dögum; en ef þér vekið hana, missir lyfið kraft sinn.“ Rólandína einblíndi á hana með opnum munni. „Sigbrit Willums!" stamaði luin. Sigbrit sneri baki að henni og svaraði engu. Þegar hún gekk frarn gólfið, hnaut hún um bikarinn, sem drottningin hafði misst. „Takið hann upp,“ maðlti hún, „og skamnrið þernuna, sem þvær bikara drottn- ingarinnar. Eg sá, hve óhreinn hann var, þegar eg blandaði drykkinn í hann.“ Rólandína stóð og gapti, þangað til liurð- in hafði lokazt ;i hæla Sigbritu. Hún gekk til herbergis konungs. „Hvað þá?“ mælti liann. „Eftir þrjá daga verður hennar náð batn- að,“ svaráði Sigbrit. 29. kap. Edle liafði lítil sem engin mök \áð aðra, og enginn tók eftir því. Sigbrit hugsaði yf- irleitt ekkert um hana. Dyveke var öll í sínu, og þegar Torben Oxe kom þangað, gerði liann sitt til að vera eins kurteis og nærgætinn við hana og hann gat, svo að henni gleymdist það, sem við hafði borið. í herbergi konungs; honurn var því hugar- léttir í því, að Edle var hætt að lianga utan í honum og teyga hvert orð af vörum hans. Þó var einn maður, sem tók eftir Edle, og það var Hans Faaborg. Honurn hafði lengi litizt vel á hana. Harin langaði til að hækka í sessi og honum var ljóst. að ef hann kvæntist dóttur Jörgens Hansens, væri mik- ið með því unnið. Lénsmaðurinn á Björg- vinjarhúsi var í mikilli hylli hjá konungi, og af jrví að hann sat langt í burtu og rækti vel embætti sitt, var engin ástæða til að ætla, að hann missti stöðuna. Og Sigbrit hafði sagt honum, að Jörgen Hansen væri efnað- ur. Hans Faaborg hafði ekki heldur neina ástæðu til að halda, að hann hugsaði of hátt. Hann var orðinn æðsti ritari í höllinni, og þó að Torben Oxe væri stöðugt að narta í hann, þá var konungur vingjarnlegur við hann, hlustaði á masið í honum, hló að því og varð oftast við bónum hans. Þó var hann ekkert lítillátur í kröfum og fór smám sam- an að verða dreissugur við jafningja sína og undirmenn. Oftar en einu sinni vítti Sig- brit frekju lians í eyru konungs, en hann eyddi því tali. „Löfum Hans að masa,“ sagði lrans náð. „Hann segir mér sumt, sem annars færi fram hjá mér; og fari hann of langt, er eng- inn vandi að lægja í honum rostann." Sigbrit lét það gott heita, enda lét hún hann líka njósna fyrir sig. Þegar hægara \'arð um að hitta Edle eina, kom það af sjáliu sér, að hann gat. talað meira við hana en áður. Hann komst fljót.t á snoðir um, að Torben Oxe hatði móðgað hana, og því varð hann sárfeginn, því að lrann hafði alltaf talið hallarstjórann vera hættulegasta keppinaut sinn. Fyrir hvert skensyrði, sem Edle sagði í hans garð, bætti Hans Faaborg við tíu öðrurn, enda gengu nógar sögur af herra Torben; hann var einna ruddalegastur og rostafyflstur allra hirðmanna og átti víða sökótt. Hans Faaborg sagði frá í belg og biðu, þar sem honum fannst fara vel á því. Hann trúði Elde fyrir því, að lrallarstjórinn væri að reyna að flæma föður hennar frá Björg- vinjarhúsi og fá það sjálfur; hann væri orð- inn svo illa þokkaður við liirðina og svo skuldugur, að hann yrði að komast burtu; raunar hefði Sigbrit lofað honum Lind- hólmi á Skáni, en Björgvinjarhús væri þó talsvert tekjumeira. Fldle trúði honum og kreppti hnefana. Henni þótti líklegt, að hann mundi ætla að reyna að sölsa undir sig lén föður hennar, úr því að hann hafði talið henni trú um, að hann legði hug á hana, en svo svikið hana smánarlega. Og jafnframt því sem hún fyllt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.