Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 34

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 34
24 DYVEKE N. Kv. þá væri allt í lagi. Eg á fullt í fangi með að halda í við þennan stæriláta aðal, sem er andvigur konungi og fyrirætlunum mínum. Eg vildi fegin gefa allt, sem eg á, til að vera laus við það, sem kemur frá hirðinni í Búr- gund." „Þér yrðuð það, frænka, ef þér giftuð Dy- veke Torben Oxe,“ svaraði Diðrik Slaghök. Sigbrit varð hvumsa við. „Hvað véizt þú um það, drengur minn? Ert þú farinn að njósna um mig?" „Eg læri listirnar af yður,“ svaraði Dið- rik og neri höndunum saman. „Það er hættuleg fyrirætlun, frænka, sem yður gæti orðið hált á. Það er einskis manns meðfæri að skilja konung frá Dyveke, því að honum þykir vænna um lrana nú en nokkurn tíma áður. Svo hljótið þér að sjá fram á, að þegar skeytinu er beint á Dyveke, er til ];>ess ætlazt, að það liitti yður, því að menn þykjast viss- ir um, að þegar hún sé frá, þá sé líka Sigbrit Willums úr sögunni.“ „Bíðum við,“ mæiti Sigbrit, „þú ert að verða mikill maður, og hreykir þér hátt og þykist vera orðinn heilmikill stjórnmála- garpur. Varaðu þig sjálfur, áður en þú ferð að vara mig við. Ef eg kemst að því, að þú sért að njósna um mína hagi, þá er ekkert auðveldara en að hengja þig upp við hliðina á Hans Faaborg. Hans náð treystir þér ekki rétt vel, Iivað skjannalegur sem þú ert.“ Diðrik Slaghök lét sér ekki bregða hið minnsta. „Vel svarað, frænka,“ mælti hann. „Þér skuluð ekkert vera að stökkva upp á nef yðar. Við erum samvalin, og ef annað verð- ur fest upp, verður hitt höggvið." „Þar skjátlast þér,“ svaraði Sigbrit ákveð- ið. „Þú kynnist böðlinunr löngu á undan mér, og mundu það! Mér hefur aldrei verið um, að aðrir séu að gægjast um nrínar gáttir, og verði eg þess vör, hika eg ekki við að loka að mér.“ Að svo mæltu stakk hún stafnum í gólfið, og Diðrik fór. En verndargripinn geymdi hún inni í skáp og minntist ekki á hann við konung eða neinn annan. 31. kap. Áhyggjur Sigbritar. Kristján konungur hafði ekki fengið neitt af þeinr 250 þúsundum Rínargyliina, sem tilskilin voru til lreimanmundar drottning- unni. Hvað ofan í annað hafði lrann skrifað keisaranum, ríkisstjórninni og Karli mági sínum, sem var orðinn konungur á Spáni. Þau höfðu skrifað aftur nrargar afsakanir unr krepputíma og sagzt ekki geta greitt að svo stöddu. Þá hafði konungur sent sendi- menn til hirðarinnar í Búrgund og látið hann segja skýrt og skorinort, að konungur gæti engan veginn beðið lengur, því að hann væri að búa sig í herferð til Svíþjóðar. Sendimaðurinn átti líka að benda á, lrve ó- drengilegt væri af vandamönnum drottn- ingar að lofa og lofa, en efna ekki. Kom sendimaður aftur nreð ný loforð, en annað ekki. Enginn tók sér þetta eins nærri og Sigbrit, senr hafði öll fjármálin að annast og var kunnugast unr, hvar skórinn kreppti að. Ef hún hefði mátt ráða, hefði konungur látið Svíþjóð sigla sinn sjó, en reynt að efla bjarg- ráð Noregs og Danmerkur. „Ófriðurinn eyðir því, sem friðurinn afl- ar,“ mælti hún. „Þótt yðar náð leggi allt kapp á að vinna Svíþjóð, þá tekst það ekki nema nreð nrannskæðri styrjöld, og þá konr- ast öll ríkin á vonarvöl." Hans náð skellihló. „Það er gaman að heyra í eitt skipti, að þér eruð kona, Sigbrit; svona mundi enginn karlmaður hugsa eða tala. Svensku herra- mennirnir, sem varna mér iöglegs arfs míns, skulu fá að kenna á hefnd minni. Eg bíð Jress aðeins, að lröggið geti ekki misst marks“. Sigbrit fann, að við þetta gat hún ekki ráðið, og svo fóru þau að velta fyrir sér, hvernig þau gætu aflað fjár. Kristján konungur Lók mikil ián hjá að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.