Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 39

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 39
N. Kv. DYVEKE 29 svo lágt, að engir aðrir heyrðu það. — Síðan reið hann út úr borginni, en upp frá þeim degi sást Dyveke aldrei stökkva bros. Hún liafði aldrei verið nreð sjálfri sér síð- an Hans Faaborg var hengdur. Lík hans hékk í gálganum, og Dyveke iiafði einu snmi séð það, þegar hún gekk eftir víggarð- inunr. í hvert sinn, sem Iienni datt það í hug, hrökk hún saman og fór að hágráta, því að hún kenndi sér unr aldrif ritara- garmsins. Hitt vissi hún líka, að ef hún heiði sagt satt frá, hefði Torben Oxe látið lííið, og svo grét hún enn meira, því að henni fannst óhamingjá fylgja hverju sínu viki. Torben Oxe konr oft til hennar og var æfinlega jafn hæverskur. í fyrstu var hún hálfhrædd við liann, en snrám saman hvarf sa ótti. Stundum nrundi hún ekki vel, lrvað F>'rir hafði komið í herbergi konungs, og hugsaði, að hún lrefði gert of nrikið úr sök l^ans. Þegar hann sat og horfði á hana auð- nijúkunr aðdáunaraugunr, var hún vinsam- legvi við hann en nokkru sinni áður. Hún hað hann að syngja fyrir sig frönsk lög og hældi honunr fyrir lútuleik Irans. Einn dag hað hún lrann jafnvel að kenna sér að slá strengina. Fn stundum tók hún eftir bliki í augunr hans, senr lrenni virtist vera fremur lratur en asú Þá varð lrúrr aftur skelkuð og dró sig 1 hlé. nifinningar Torbens Oxe voru þess h>'irs, að Irann vissi, lrvað liann vildi. Hann j lataði lrana fyrir þá andstyggð, sem lnin hafði látið í ljós, þegar hann flangsaði til hennar í höllinni, en girnd lrans til lrennar °x svo nrjög, að hann átti bágt nreð sig að yarast nýtt gönulrlaup. Ef lrann Irel’ði getað fei\gið r ilja sinn með ofbeldi og síðan fleygt henni frá sér, þá hefði hann gert það; og ef hann lrefði getað fengið hennar senr eigin- k°nu, hefði hann tekið því með þökktrm. híann var svo hvikull og eirðarlaus í fasi, ‘*h Irinir lrirðmennirnir tóku eftir því og gerðu gys að því. Knútur Gyldenstjerne var þeirra verstur, því að lrann vissi ástæðuna. „Hættu að hugsa um hana, flennuna þá arna,“ sagði hann, „eða gerðu lrenni þá skil einlrvern daginn, sem þið eruð ein. Eftir hverju ertu að bíða? Þú skilur líklega, að ekki getur hún verið ireiðarleg kona, úr því að hún lét nróður sína selja sig konungin- unr, og gamla konan er ekkert annað en gönrul dækja. Láttu nú lrendur standa fram úr ernrum, en reikaðu ekki um öðrunr til athláturs eins og mansöngvaskáld, sem er sjúkt af vonlausri ást.“ „Þú þekkir ekki Dyveke, Knútur,“ svar- aði hallarstjórinn, „og ef þú þekktir lraha, nrundir þú tala öðruvísi." Knútur Gyldenstjerne bætti við fleiri smánarunrmælum, og þá varð Torben Oxe svo fokvondur, að frændurnir voru rétt að því konrnir að berjast. Daginn áður en konungur fór af stað, lrafði Torben Oxe fengið Lindholm að léni. „Þó liaidið þér fyrst um sinn enrbætti yð- ar,“ irafði lrans náð sagt. „Eg heí: ekki svo marga liolla menn lrjá írrér, að eg rnegi missa neinn þeirra“. Hallarstjórinn fór til Sigbritar og þakk- aði henni fyrir sig. „Eg lofaði yður því,“ sagði lrún. „Þér gátuð ekki að því gert, að Edle strauk. Reyn- ið að ná yður í aðra Edle, því að Jrað verður einmanalegt að sitja konulaus yl’ir á Skáni". Hún sagði ekki nreira, og ekki var unnt að sjá á andliti lrennar, hvað hún ætlaði sér. Torben Oxe sagði Dyveke frá láni sínu, en hún hlustaði svo kæruleysislega á hann, að lrann sá að lrún vissi ekkert um fyrirætlanir Sigbritar. Hann ruglaðist því alveg í rínrinu 02' döarum saman ranglaði lrann utrr, meðan lratur og ást börðust í huga lrans. Dyveke sájnjög ef'tir Edle. Hún lrafði að vísu lítið talað við lrana, meðan hún dvald- ist þar, en henni fannst heimilið mannlaust, þegar Irún var farin. Hún var lrrædd við móður sína, og því nreir senr tímar liðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.