Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 40

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 40
30 DYVEKE N. Kv. Sigbrit halði aldrei talað mikið við hana, en nú sat hún oft og horfði á haria með svo nndarlegu augnaráði, að Dyveke varð hrædd. Svo kom þangað gestur, sem henni hugn- aðist ekki, og það var Hermann Willums. Hann lrafði fengið það loforð af systur sinni, að lrann skyldi vera í nýrri sendinelnd, sem átti að senda til Brirssel til jress að krefjast heimanmundarins, og þótt hann væri rriið- ur borubrattur, þegar hann konr úr utan- landsforinni lelaus og klæðlaus, var lrann fljótur að ná sér aftur og verða sami blvgð- unarlausi skrunrarinn, sem Irann haf’ði áð- ur verið. Hann sat að sunrbli með Torben Oxe og öðrunr hirðmönnum, senr létu sér það vel líka, af þvr' að þeir þorðu ekki annað vegna Sigbritar. En þegar lrann náði í engan svall- bróðttr, fór hann til systur sitrnar á Amak- urstorgi, en af því að lrún nennti sjaldnast að tala við lrann, lenti. lrann oftast inni hjá Dyveke. Hann spurði lrana um tygi lrennar við konung, gaf Irenni ráð og meðul til að halda ástum nranna, og svo sagði hann henni frá, að hún væri víðfræg við hirðir Norðurálfunnar vegna þess, lrve nrjög kon- ungur elskaði lrana. Einn góðan veðurdag fékk hann lrana til að koma nreð sér í lyfjabúðina til Diony- siusar í Pílstræti. „Konrdu nreð beztu vínflöskuna þína, ganrfi eiturbyrlari," kallaði hann upp. ,,Hér kenr eg með Dyveke, litlu dttfuna, senr er sannkallað ljós fjölskyldunnar. Að vísu er Sigbrit skynsemdarkerling og kann að konra ár sinni fyrir borð, en lrefði Dyveke ekki notið við, sæti hún enn við sjávarsíðuna í Björgvin, og þá rná guð og helgir rnenn vita, hvað um okkur hefði orðið.“ Díonysius kom með vínið og sagði já og amen við öllu skvaldri Hermanns, svo sem hans var vani og vísa. — En í hvert sinn, senr Hermann bað ltana að konra með sér aftur þangað, þverneitaði lrún því og fór aldrei. Henni leiddist ruddatal hans, en varð því fegnari að tala við Torben Oxe. Hann var riddari og kunni að haga orðum sínum. Þótt hann bæri girndarhug til hennar, en væri henni reiður í aðra röndina, af því að lrún hafði hrundið honum frá sér, þá hafði hann áreiðanlega iðrast þess einlæglega; hann sat svo hæversklega í herbergi hennar nreð lútuna, söng undir og sagði henni frá riddaraleikum, burtreiðurn og söngmótum, senr hann lrafði verið viðstaddur á ferðum sínum í Frakklandi. Þegar hann bauð lrenni að ganga rneð sér ofan í konungsgarðinn, þar sem kirsiberin voru að þroskast og allt var í blóma, þá hafnaði hún því. En þegar hann spurði, Irvort hann mætti ekki senda hermi körfu nreð þessurn svörtu berjum, þakkaði hún honum vinsamlega fyrir og rétti lronum höndina, og lrann bar lrana auðmjúklega að vörum sér. — Þegar lrann var farinn, kraup lrún á kné, lofaði guð og þakkaði verndar- dýrlingi sínum fyrir það, að hún hafði ekki steypt rnanni þessum í glötun með því að segja konungi frá atviki, sem hún var alveg hætt að botna í. 33. kap. Dauðinn. Drottningin sendi eftir Sigbritu, og hún Itonr dulklædd til hennar utn levnidyr. „Sigbrit: Willurns, maðurinn minn, kon- ungurinn, bað mig að leita yðar ráða, nreð- an hann væri fjarverandi. Þér fyrirgefið, að eg kem ekki til yðar, því að rnenn mundu þvaðra um það og það gæti valdið yður ó- þægindum." „Yðar náð skjátlast í því efni“, svaraði Sigbrit. „Menn tala illa um þá, sem koma sínu frarn, en láta undan þeim, þegar til kastanna kemur.“ Þær töluðust við unr stund. Sigbrit vissi ekki vel, hvað drottning var að fara, og fannst erindið hljóta að vera mikilvægara en þetta eitt. Drottning tók eftir þessu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.