Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 41

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 41
N. Kv. DYVEKE 31 sneri sér þá beint að efninu; hún hallaði sér að stólbakinu og mælti: „Sigbrit mín góð; þér eruð svo hyggin og flestum hnútum kunnug. Svo er mál með vexti, að eg vildi fegin fá að sjá dóttur yð- ar, sem maðurinn minn elskar svo mjög.“ hessu liafði Sigbrit ekki búizt við, og kom ekki um leið fyrir sig orði. Drottningin hélt, að hún væri að hugsa sig um, og horfði blíð- lega á liana. ,,Þér megið ekki halda, að eg sakfelli Dy- veke fyrir þessa synd,“ mælti hún. „Guð dæmir um það, en ekki eg. Ef eg hefði verið ung stúlka af lágum stigum og konungur- inn fellt ástarhug til mín, þá hefði eg að sjálfsögðu fylgt honum ævina út. Og ekki þiufið þér að óttast, að eg geri henni neitt rnein.“ „Eg óttast það ekki, yðar náð,“ svaraði Sigbrit, ,,en þetta má eg ekki. Konungurinn luundi verða æfur, ef lrann frétti þetta, og trauðla fyrirgefa mér það; og honum mundi ekki finnast þetta rétt gert af yðar náð.“ „Eg skai lofa jrví að segja konungi ekki frá því,“ sagði Elísabet lágt. „Já, þér getið lofað jrví fyrir yðar hönd,“ svaraði Sigbrit, „en þér rnegið reiða yður á, að Dyveke mundi segja konungi frá því. Eg bað liana einu sinni að þegja yfir nokkru Vlð hann, og hún hefur tekið sér það svo nærri, að htin gerir Jrað sjálfsagt aldrei fram- ar.“ Drottning roðnaði og stóð upp. Svo leit kún undan og sagði lágt eins og áður: o o o o „H verju leyndi 'dóttir yðar manninn nainn?“ „Eg má ekki segja frá því,“ svaraði Sig- Etit. „En raunar gerir Jiað hvorki til né frá. Einn hirðmannanna fór að fara á fjörurnar Vlð hana.“ Drottning talaði ekki meira og kvaddi gestinn án Jiess að líta upp. Sigbrit fór út nm sömu dyr og hún kom, en Jiegar hún var kontin út úr höllinni, staldraði hún við og horfði á liliðið og varðmennina. „Ætlið Jiér að ráðast inn í höll hans náð- ar, frænka?" sagði Diðrik Slaghök, sem kom Jiar aðvífandi. „Ekki var Jiað ætlunin,“ svaraði Sigbrit. „Eg þarf ekki að spyrja að því,“ sagði Diðrik. „Þér fóruð inn um bakdyrnar til drottningarinnar, en nti standið þér hér og eruð gröm yfir Jjví að mega ekki ganga yfir vindubrúna og láta varðmennina kveðja yð- ur með brynþvörunum. Þetta er líka skömm og svívirðing, Jiar sem þér eruð æðst allra í ríkjuni hans náðar.“ „Eg held ekkert fari illa á, að hans náð leiti til mín,“ svaraði Sigbrit, „en annars finnst mér Jdú vera farinn að hreykja Jiér fullhátt, Diðrik sæll; og Jió lief eg varað Jiig við að vera að snuðra í kringum mig.“ „Ætli eg megi það ekki, frænka?“ sagði hann og liló, „þegar' Svíastyrjöldin er í að- sigi. Vitið þér ekki, að eg á að verða erki- biskup í Lundi og yfirbiskup allrar svensku kirkjunnar?" „Hægur, Diðrik sæll,“ sagði Sigbrit. „Þó að þú fengir konunginn til þess, þá er hinn heilagi faðir í Rómaborg eftir.“ ,,Frænka,“ sagði Diðrik Slagliök; „við skulum ganga heim til yðar, og jjá skal eg sýna yður nokkuð. Hér getum við ekki staðið upp á endann og rætt stjórnmál.“ ,,Ojæja,“ sagði Sigbrit, „er þetta erkibisk- upsdæmi komið í flokk stjórnmálanna?“ „Hún gekk þó heim með honum og fór að lesa skjal, sem hann rétti henni. Hún rak upp stór augu, því að Jjað var frá engum öðrum en frá Leó páfa hinum tíunda til hans elskulega sonar, Diðriks Slaghöks, klerks í Miinster-stifti. Hinn heilagi faðir lýsti yfir, að hann hefði í hyggju að veita Diðrik erkibiskupsstólinn í Lundi, sem að vissu leyti mætti telja. lausan; Jjess vegna vildi hann og, vegna ágætra hæfileika Dið- riks og þjónustusemdar lians við heilaga kirkju, afmá þann blett, sem við fæðingu lians var bundinn, Jjar sem hann var frillu- borinn prestssonur. Hans heilaglviki lýsti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.