Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 43

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 43
N. Kv. DYVEKE 33 lielchir frændui' liennar oa vini," svaraði Sigbrit. „Hvert sem eg lit, verð eg vör við ráðabrugg þeirra, og eg er hrædd um, að þeir standi einhvern tíma yfir 1 íöbuðsvörð- uni okkar. Ef þti værir skynsöm kona og «igi aðeins kurrandi dúfa, þá gæturn við ráðgazt um, livernig þessu yrði afstýrt." »Eg skil það, mamma,“ sagði Dyveke, >.en þér mégið ekki flækja mig inn í stjórn- mál; eg er þeim ókunnug og vil ekki skipta mér af þeim. Hann er ævinlega þungbúinn á svip, þegar hann kemur frá yður, og eg verð jjá að gera liann glaðan aftur.“ Sigbrit gerði munnvipru með fyrirlitn- ingu. »Já, þetta eru þínar ær og kýr,“ svaraði itún, „ekkert gagn í þér til neins, og þó ól eg þig vel upp og varð að ganga hart að mér þín vegna, þangað til þú hittir konunginn. iii þú værir eins hyggin og þú ert fögur, mundir þú hugsa tii þess, að einhvern tíma úeyr lians náð; þá mundir þú verða grýtt, en eg brennd á báli.“ »Þegar konungurinn er dáinn, mega þeir gera við mig iivað þeir vilja,“ sagði Dyveke. Sigbrit þagði og horfði í gaupnir sér. Þá kom sendiboði frá Torben Oxe með körfu nieð kirsiberjum. Dyveke klappaði glöð höndum samán og tók við körfunni. »Að herra Torben skyldi muna það,“ sagði hún. „Hann lofaði mér þeim um dag- lnn, en eg hélt hann hefði gleymt því.“ »Já Torben Oxe er hæverskur maður og þykir mjög vænt um þig,“ mælti Sigbrit. blyveke leit skelkuð á móður sína. >>Við skuliun ekki tala um það, mamma,“ I11;elti hún. „Þegar eg hugsa um það, kemur h'am :í hugann lík ritaraveslingsins, sent hangir í gálganum; þá hræðilegu sjón ber fynr mig í vöku og draumi og álasar mér ryrir þá sök, sem eg á í dauða hans.“ »Hans Faaborg var erkifantur og verð- skuldaði tífalt þann dauðdaga, sent hann hlaut,“ svaraði Sigbrit. „Hann sveik alla, og þess vegna veittust allir að ltonum. En Tor- ben Oxe er íturmenni. Ef hann bæði þín og konungur léLi þig frjálsa, ltverju ntundir þú þá svara?“ Dy veke starði á hana og gat engu orði upp kontið. „Hvað eruð þér að segja, mantma?" sagði hún loksins. „Eg held þú hafir heyrt það. — Þó að þú viljir ekki sjálf sjá, að ást konungs er að kulna út, þá sjáunt við hin það. Honum þykir ekki eins vænt unt þig og var, enda væri það undarlegt; liann hefur duflað við þig svo lengi, að það er lítt skiljanlegt þeim, sent þekkja hann, og það er engin furða, þó að almenningur kenni það göldrum." „Þykir konungi ekki vænt unt mig leng- ur?“ spurði Dyveke. Hún starði á móður sína sent steini lostin. „Eins og þú sérð,“ svaraði Sigbrit, „og heppin værir þú, ef þú mættir flytja heim til lierra Torbens sent eiginkona ltans. Þá mundi allt þvaður og illindi þagna. Eg múndi sjá um, að tengdasonur ntinn nyti konungshylli og auðgaðist. Hér á dögnunm útvegaði eg honum Lindhólms-höll og lén á Skáni.“ „Þykir konungi ekki vænt unt mig leng- ur?“ spurði Dyveke. „Eg skal ekki segja um, livort þú getir haldið ást hans í misseri eða árlangt enn,“ sagði Sigbrit; „það munar nú minnstu. Ef þú lteldur, að ntér sé geðfellt að dóttir mín sé konungsfrilla, þá skjátlast þér tnjög. Minnstu þess, að það var ekki eg, sem fleygði þér í fang hans náðar eða seldi þig fyrir fé, — eins og almenningur heldur. Það, sem þá gerðist, verður ekki lagfært, en ef þú getur bjargað þér úr því með lteiðarlegum ltjúskap, þá máttu lofa hamingjuna. Og ekki skaltu bíða eftir því að tæma síðasta dropann úr lögginni; þá er það ef til vill orðið of seint, og þið sitjið eftir við skarðan ldut,“ Dyveke starði stöðugt á ltana. Hún var föl í andliti og skalf á beinunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.