Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 52

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Qupperneq 52
42 DYVEKE N. Kv. allir — allir meðsekir í dauða hennar,---- betur að Jiöfuð þeirra a-llra hefðu setið á hálsi Torbens!“ „]á,“ sagði Sigbrit. Þá greip konungur liöndunum fyrir and- lit sér og snökti: „Dyveke, Dyveke, litla dúfan mín!“ — Kristján konungur lét jarða Dyveke í Karmalitaklaustrinu í Helsingjaeyri. Hann setti upp í klaustrinu fagra altarislarík, sem myndir af Jionum og Dyveke voru mál- aðar á. ENDIR Eftirmali. Um sö<’ii þessa er óliætt að segja, að öll aðalatriði hennar eru sönn og að hún er samin eftir áreiðan- legurn hehnildum. En mörgunt mun finnast ht'm nokkuð endaslepp, vegna þess að lwifundur skýrir ekki frá afdrilum annarra söguhetjanna en Dyveke einnar. — Skal Iiér því getið þeirra að nokkru. Kristján konungur annar fór hina fyrirhuguðu herferð til Svíþjóðar árið 1620 og tókst að brjóta alla mótstöðu á bak aftur í bráð, en beitti þá svo mikilli grimmd, að hann, þvert ofan í öll loforð um grið og uppgjöf saka, lét taka af lífi fjölda sænskra aðalsmanna og biskupa. Gcrðu Svíar þá bráðlega upreisn að nýju og ráku Dani úr landi. — Um sama leyti gerðist danski aðallinn Kristjáni konutigi svo fráhverfur, að hann sagði honura upp trú og hollustu, en bauð Friðriki hertoga af Gottorp konungstign. Varð Kristján annar að flýja lantl 1523 og leita hælis og liðveizlu á Norðurlöndum. Átta árurn síðar gerði hann tilraun til að vinna aftur ríki sitt og gekk á land í Norégi með nokkru liði. Varð honurn lítið ágengt; var svikinn í tryggð- unt, fluttur til Danmerkur og haldið þar í fangelsi til dauðadags. Hann dó 1559. Elísabet drottning náði ástum konungs eftir lát Dy veke. Hún Var ágætiskona og ntjög vinsæl af ö!l- um landslýð; verður ekki annað séð en að konung- ur hafi að fullu lært að meta kosti hennar. Þau eignuðust nokkur börn. — Elísabet drottning dó á Niðurlöndum 1526, aðeins 23 ára gömul. Sigbrit Willums hélt að fullu hylli konungs eftir lát Dyvekc og fór með honum úr landi 1523; eftir það dvaldist hún í Hollandi. Fara litlar sögur aí henni, en hún var enn á lífi 1531. Sumar sagnir herma, að hún liafi að lokunt verið brennd á báli fyrir galdra. Diðrik Slaghök varð biskup í Lundi, þótt mis- indisntaður væri. Vafalaust átti hann mikla sök á aftökunum í Stokkhólmi 1520. Þegar páfinn síðar sendi legáta sinn til Kaupmannahafnar til að krefj- ast rannsóknar á aftökum sænsku biskupanna, gerði Kristján konungur sér hægt um hönd og skellti allri skuldinni á Diðrik, lét taka hann höndum, pynta hann til meðkenningar og brenna á báli 1522. Líklegt þykir, að Dyveke hafi dáið af eitri, enda voru eiturmorð nokkuð algeng á þeirri öld. Aftur á móti hefur aldrei sannazt, hver eða hverjir ltafi verið þar að verki. Það er mjög vafasamt, hvort Torben Oxe hefur nokkuð verið við það riðinn, og aftaka hans var bláber löglevsa. Þýö Dísa og Runki (Eftir handriti Ásmundar Helgasonar frá Bjargi.) Dísa og Runki voru búin að ganga yfir alllangan fjallveg, sem lá á milli tveggja kaupstaða. Að fyrsta liúsinu, sem þau komu, lráðu þau um að selja sér kaffi og fengu það. Þegar þau liöfðu drukkið úr bollunum kom húsfreyja inn og bauð þeirn meira kaffi. „Hvað kostar bollinn?.1 spyr Runki. „Það liefur ekki verið vani liér að selja kaffisopa og er ekki enn,“ segir húsfreyja. „Þökk fyrir,“ segir Runki, „ég skal Joiggja i bollann,“ en Dísa Joáði ekki meira. Varð Jrá Runka að orði: „Alveg er ég lússa á henni Dísu, að þiggja ekki meira kaffi, Jrar sem hún er allan daginn að þamba kaffi heima lijá sér.“ Eftir margra ára sambúð vildi Dísa taka barn í fóstur. Það vildi Runki ekki, og sagði að það væri miklu skennntilegra að eiga barnið sjálfur. En það heppnaðist honum þó aldrei.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.