Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 57

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 57
N. Kv. ÖLDUKAS T 47 að !eggja af stað með gufuferjunni þá þegar um kvöldið. Honum tjáði eigi að slæpast svona lengur. — Síðan hafði Holgeir aldrei séð fósutmóður sina. Hann kom raunar, er hann frétti lát hennar, en það var um sein- an; og hvað stoðaði það, þó að hann þá yæri angraður yfir því að hann fann, að hann eigi hafði breytt svo við liana og þær mæðg- ur sem vera átti. „Trúðu mér, Margrét, hann hefði ekkert á móti því að setjast að'sem húsbóndi á Karlsó,“ hélt Lorentze áfram eftir stundar þögn. Margrét minntist eigi á jretta málefni oftar, en hlustaði á með athygli, er Lorentze tninntist eitthvað á bróður sinn. Hún hafði hann alltaf í liuga og varð svo mild og ástúð- feg, er hún leit til baka á liðnar samveru- stundir þeirra. Þó gat hún orðið fremur bituryrt, er hún talaði um giftingu lians. Hún endaði svo gjarnast með því, að geta sér til um, hve seinustu stundirnar hlytu að hafa verið honum einmanalegar og kvelj- andi, svona meðal allra ókunnugra, og þó tók út yfir, að auðvitað hafði eigi prestur verið kallaður til að þjónusta hann. „En guð er alstaða nálægur,“ mælti Mar- grét af óbifanlegri trúarsannfæringu. Lorentze var svo iðjusöm og sístarfandi, að hún hafði eigi tíma til að sökkva sér niður í þungar hugsanir. Hún átti nú brátt að skila öllu af sér og sá því eigi út úr önn- nnum. Hún skrifaði lista yfir allt, utan lniss og innan,sem stórbýlinu fylgdi og fylgja bar, og skrá yfir allar bækurnar hans. „Hér hefur æfinlega verið höfð regla á öllum hlutum, og svo skal einnig vera, er okkja iians kemur og tekur við,“ sagði hún. Þannig liðu nokkrar vikur. Þá var það oinu sinni í maímánuði, á yndislegu kvöldi, €r þær sátu úti í garðinum, að Lorentze var fært bréf með útlendu frímerki. Hún sneri því á alla kanta og virti fyrir sér. Höndina kannaðist hún ekkert við. „Lestu það fvrir mig, Margrét," sagði liún og varð náföl. „Hvað skyldi nú vera á ferð- um?“ Margrét opnaði bréfið og las það í flýti. Það var frá ræðismanninum í Genúa. „Hann er enn á lífi, Lorentze!“ hrópaði hún; „það stendur hér skýrt og greinilega í bréfinu, að hann sé á lífi.“ Lorentze varð að styðja sig við grindurn- ar. „En ef þeir eru nú að segja ósatt urn, að liann sé á lífi, þá er það meira en eg fæ borið.“ Margrét hafði nú lesið allt bréfið með at- hygli, og skýrði því Lorentze frá öllum at- vikum og því, hvernig í misskilningnum lá. Ræðismaðurinn í Genúa hafði í marz- mánuði fengið bréf frá frú Gran, og til- kynnti hún honum í jiví, að maðurinn hennar liefði dáið úr illa kynjaðri hálsveiki á sjúkrahúsi þar. Hún hefði með bréfinu sent honum allálitlega fjárupphæð og beðið hann að sjá um jarðarför hans, þar eð hún sjálf eigi vogað að vera viðstödd. Ræðismað- urinn sneri sér þegar þessu vðivíkjandi til réttra hlutaðeigenda við sjúkrahúsið, en var þá tilkynnt, að Gran væri enn á lífi, en mjög þungt haldinn. Læknirinn hafði í ógáti tekið annan sjúkling frá sama gisti- húsi fyrir Gran, og þannig hafði lrú Gran frétt lát hans. Ræðismaðurinn brá sér þeg- ar ti! Pegli til að leiðrétta misskilning þenna við frúna persónulega, en hún var þá öll á burt; hafði þegar um kvöldið farið með hraðlestinni eitthvað norður á bóginn, en hvert, vissi enginn. Gran lá enn lengi milli heims og helju, og eigi fyrr en eftir margar vikur gat ræðismaðurinn fengið við hann að tala og skýra honum frá, hve skjót- lega kona lians hefði farið þaðan eittlrvað norður á bóginn, svo liann liefði eigi náð að hafa tal af lienni. Nú var Gran á bezta batavegi og gat talað og ráðfært sig við ræð- ismanninn um ýmislegt, er að hinni löngu legu lians laut. Hann beiddi liann að skrifa fyrir sig heim til systur sinnar, því hann væri hræddur um, að einnig lnin hefði frétt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.