Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 58

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 58
48 OLDUKAS 1 N. Kv. lát hans, og mundi það taka hana mjög sárt. Sömuleiðis var konu hans skrifað, því nú var búið að kornast fyrir, livar hún dvaldi, og henni tifkynnt, að maður hennar væri enn á h'fi. Hann kveðst mundi skrifa systur sinni nánar um alla hagi sína síðar, er hann kæmi til betri heilsu og krafta. Hann væri nú fluttur á annað sjúkrahús, og skyldi hún eigi láta þetta á sig fá, en vona hið bezta, því úr öllu mundi rætast og þau eiga eftir að lifa saman margar ánægju- og gleði- stundir. Lorentze sat sem í leiðslu um stund, er hún hafði lesið bréfið. Loks sagði hún við sjálfa sig: „Eg verð að tala við guð um þetta, því sæla sú, er eg nú lifi í, er frá honum komin. Það er hann, sem leggur á oss kross- inn, og einnig hann, er sendir oss gleðina.“ Hún hélt svo fast um bréfið, sem væri hún hrædd um að einhver kynni að hrifsa það af benni. „Seztu hérna hjá mér, Margrét, og skulum við svo aftur lesa bréfið, en ekki tölum við um efni þessi við nokkurn mann.“ Aftur liðu margar vikur. Það var komið langt fram á sumar og óðalseignin Karlsró var íklædd orðin sínum fegursta suinar- skrúða, er fregn kom um það, að eigandinn myndi aldrei framar heim snúa. í löngu og rækilegu bréfi, sem auðsjáan- lega oft liafði verið gripið í að skrifa, lýsti Karl Gran því fyrir systur sinni, hverjar nú væru orðnar framtíðar fyrirætlanir hans. Hann var mjög máttfarinn eftir hina löngu og hættulegu légu, og einkum kenndi hann brjóstveiki, og réðu læknar lionum því alvarlega frá því að hverfa heim aftur, að minnsta kosti fyrst um sinn, en setjast að þar, sem mildara var loftslagið. Hann liafði því fast ákveðið að liafa vetrardvöl í Mentone, en að sumrinu að dvelja hér og livar þar inn á milli fjallanna til að njóta hins hressandi og heilnæma fjallalofts. — Hvað Karlsró snerti, þá gæfi hann húsið, garðinn og nokkuð land til að stofna þar heilsuhæli handa fátækum, heilsulausum börnum. Hið annað af óðalseigninni skyldi sclja, nema nokkurn hluta skemmtigarðs- ins, er liarin gæfi bænum í því augnamiði, að baðvistargestir gætu átt frjálsan aðgang þar að. Væri þekn feðginum Tode og Janna það hugleikið, gætu þau fengið að setjast að á Karlsró, er Lorentze flytti þaðan. Þar gæti Janna í framtíðinni 'fengið nóg um að hugsa nytsamt og þarflegt. Annars kveðst hann mundu láta málaflutningsmann sinn ann- ast um að framkvæma þenna vilja sinn, og þyrl'ti hún eigi að hafa nein ómök fyrir því. „Sennilega finnst þér, elskulega Rentze, mikið um þessar ráðstafanir mínar,“ skrifar hann ennfremur. „Þér sárnar ef til vill, að þessi svo kæra óðalseign okkar skuli þannig lenda í höndum óviðkomandi manna. En ekki hefði eignin getað haldist í ætt okkar nema á meðan við lifum — eins og nú er komið kringumstæðum mínum; og þegar maður, eins og eg, hef legið fyrir dauðans dyrum, verður manni ljóst hve lítið í raun og veru er í það varið, að festa hugann urn of við hinn jarðneska mammon. Auðæfi binda hjörtu vor um of við þetta fallvalta líf, uriz drottni þóknast að opna augu vor á réttum tíma og sýna oss hvert vera eigi vort aðaltakmark í lífinu; minna oss á, að allt verðum vér þetta eftir að skilja á grafar- barminum og að ekkert fylgir oss út yfir gröf ög dauða nema trúin og kærleikurinn. Fanny hef eg aldrei séð. Og eg vona að við sjáumst aldrei framar. Það var fljótfærni eða barnaskapur er kom mér til að trúa á ást hennar og einlægni. Hún er svo ung og skoðanir okkar á öllu svo ólíkar. Htin ann mér aldrei Rentze! Ef til villhefur húnhugs- að sem svo, að ástin glæddist með tímanum, en hún getur aldreiglæðst.þegáf hugsjónirn- ar, áhugamálin og skoðanirnar eru svo gagn- ólíkar. Hún gerði allt aðrar kröfur til hjóna- bandsins en eg; — þær að bera hvort annars byrðar, opna hugsjónir h\ors annars fyrir hinu sanna, fagra og góða og lyfta þeim yfir hið Irversdagslega. Þetta gat hún eigi sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.