Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 61

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 61
N. Kv. 51 OLDUKAST öll nes og tanga, alla leið til Monaco og Borclighera. Og þá kvað eigi minna að teg- urðinni, er litið var út yfir Miðjarðarhafið í öllu þe-ss litaskrúði. Nú var komið fram á annan veturinn, sent Gran dvaldi í Mentone. Hann var far- inn að una hag sínum hið hezta. Karlsró hafði að vísu áður verið honum allt, heim- ili og föðurland, og þar hafði hann unáð lífinu við starf sitt, en nú, er hann hafði gefið þetta óðal sitt frá sér, fannst honurn senr hann eigi framar væri bundinn nein- unr traustunr böndum við lrið eiginlega föðurjand sitt. Hið miida loftslag og lrin óviðjafnanlega náttúrufegurð þarna suður frá höfðu hin beztu áhrif bæði á líkama og sál. I fyrstu leiddist honmrr að lrafa ekkert fyrir stafni, en Irann réð skjótt fram úr því og skapaði sér sjálfur verkahring og hafði að lokum rróg að starfa og um að lrugsa frá morgni til kvölds. Ennþá hafði lrann eigi alveg gengið frá öllu viðvíkjandi sölu eigna sinna og ráðstöfunum Ireirna í Noregi, og fór því talsverður tími hjá honum í bréfa- skriftir til rnálaflutnnigsmanns hans þar ýnrsu viðvíkjandi, og svo varði hann mikl- unr tíma til lesturs, því bókakost lrafði hann nógan og góðan. Utanhúss, er hann vildi rétta sig eitthvað rrpþ eða ganga sér til liress- ingar, átti lrann kost á að kynnast nrönnum af öllum þjóðum, ungunr og gömlurrr, sjtrk- unr og heilsugóðum, glaðlyndurrr og Irrygg- um. Hann var nú farinn að verða lítið eitt lotinn og eigi eins feitrrr og bústinn eins og harrrr áður hafði verið. Yfir höfuð bar lrann það nreð sér, að honunr var að hnigna nrjög, og er lrann, kinnfiskasoginn og niður- lútur, grár á lrár og skegg, reikaði unr í Mentone, leyndi það sér eigi, að hann með réttu nrátti teljast nreðal annarra sjúklinga eða heilsuveiklaðra nranna, er þar alltaf safnast sanran og fullt er af nálega frá öSl- mu löndurn Norðurálfunnar. Hann Irafði og nrest sarrran \ið farlama og heilsubilaða saman að sælda, gaf sig nálega eingöngu að þeinr. Hann tók innilegan þátt í kjörunr þeirra og gerði allt, sem í hans valdi stóð, til að létta undir byrðina með jreiin og nrýkja og sykra þeim lífið. Hann sást tíðast á gangi með þeim, bauð þeim heim til sín, svo að hús hans var oft troðfullt af svona gestum, eða þá Irann heimsótti þá á gisti- lrúsinu, þar serrr þeir bjuggu, er þeir eftir sólarlagið ekki máttu út fara. Hans nresta ánægja var þó að sitja hjá þeinr og stytta þeim stundir nreð því að spila og tefla við þá eða lífga þá upp á annan lrátt. Öll frarrr- 'korrra hans gagnvart þessum mönnutn \'ar þannig nákvænr og ljúfmannleg, að hann ávann sér virðingu og aðdáun allra. Það var eitthvað það í fari þessa nrannvinar, sem opnaði hjörtu allra ósjálfrátt fyrir honunr. Þeir gerðu han-n að trúnaðarmanni sínurn, opnuðu honutrr fylgsni hjarta síns og leit- uðu einatt ráða til lrans, er þeir vorrt á báð- unr áttum um, hvað a-f skyldi ráða, er ein- hvern vanda bar þeirn að höndunr. Væri ein- lrver þeirra í fjárþröng, var Gran jafnan fús til hjálpar. Það brá gleðiblæ á allt and- litið, er hann naut þeirrar óblöndnu ánægju að 'geta á einlrvern hátt hjálpað. Af því að honum fannst hann einnritt þarna geta kom- ið sér bezt við til að líkna og láta gott af sér leiða, var honunr orðinn þessi staður harla kær, og lrann langaði því ekkert heim til Noregs aftur. Um Lorentze var nokkuð öðru nráli að gegna. Hún átti eigi eins hægt nreð að feila sig við hina nýju og breyttu lifnaðarháttu. Húslegu störfin voru hér svo gagnólík því, er hún átti að venjast, og ýmsar gamlar siðvenjur \’arð hún að leggja niður. Ekki féll henni mataræðið vel. Kjarngóða, norska steik sá hún aldrei á borðum, nei, það varð að búa hana til eftir ýnrsum öðrurn reglum og því aldrei nrönnum bjóðandi. Jafnvel jarðepli máttu eigi vera eins og þau áttu að vera; það varð að flysja utan af þeim, áður en þau voru látin í pottinn, og svo vantaði 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.