Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 63

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Blaðsíða 63
N. Kv. OLDUKAST 53 eigin spýtiu', — en þetta var langt Erá því að fullnægja starfsþrá hennar. Það liafði lamandi áhrif á skapferli henn- ar, er hún tók að virða fyrir sér og liugsa um allan þennan sæg af sjúkum, tærðum, veiklulegum mönnum, körlum og konum, er öllum stundum reikuðu út úr hinum afar skrautlegu gistihöllum og stauluðust áfrani af veikuin burðum sinn í hverja átt- ina, en einkum þó út í skemmtigarðana til að hlusta á hljómleikana og lúðrasönginn, er þar mátti heyra öl'lum stundum, er á daginn leið. Með ótta og skelfingu veitti hún þv.í eftirtekt, hvernig þessir meira og minna farlama, útlifuðu aumingja rnenn hurfu sýnum einn eftir annan, hvernig fylkingar þeirra þynntust dag frá degi. Hún vissi vel, að það var dauðinn, sem hér var alltaf að bregða sinni köldu sigð. Raunar var því haldið með öllu leyndu á gistihús- unum, því þar máttu menn ómögulega deyja; það spillti svo mjög fyrir aðsókn- inni. Upp á allar spurningar urn líðan þessa eða hin.s, var svarið jafnan: „Hann er veik- ur, og enginn má við hann tala.“ eða: „Hann er mjög þungt haldinn.“ Aldrei var svarið: „Hann er dáinn!“ Og þó vissi Mar- grét oft ofur vel, að þessuni, sem var „veik- ur“ eða „mjög þungt haldinn“, var þegar í kyrrþey búið að hola niður í kirkjugarð- inn í Mentone fyrir mörgum dögum síðan. Ekki fannst Margréti heldiir neitt til um líf og framferði þessara ríku iðjuleysingja •og slæpinga, er éiginlega áttu hvergi heima, en flökkuðu um til að eyða tímanum ein- hvern veginn og sökktu sér niður í svall og munað í öllum myndum. Þeim fannst það sjálfsagt að dvelja einnig um tíma í Men- tone eins og í öðrum skemmtilegum borg- um, er þeirn fannst svo rnikið til um að geta sagt, að þeir hefðu gist. Það var síður en svo, að framkoma þessarra spjátrunga og yfirlætiseggja væri vel til þess fallin að gera henni dvölina í Mentone ;inægj ulega. Hjá þessurn fjörugu, gáskafullu, munaðargjörnu ungti mönnum, sem eigi þekktu neitt ann- að takmark, neina aðra verulega sælu, en að njóta lífsins unaðssemda í sem ríkust- um mæli, gekk eigi á öðru en eintómum smá skyndiferðum upp um hæðirnar og út um nágrennið í allar áttir, vanalega ríðandi í stórhópum á ösnunum, sem hér koma í stað góðra reiðhesta, eða þá þeir þustu þess á milli með járnbrautarlestunum til Monte Carlo til að freista hamingjunnar þar. — Þetta léttúðarfulla líf vakti viðbjóð hjá hinni ungu, alvörugefnu mey, og henni fannst sem hún eigi gæti fest neitt yndi hér til langframa. Hún fór að verða annars hugar og eins og utan við sig. Að horfa upp á Jretta líf, jrreytti hana. Það greip hana ein- hver þrá, eitthvert óyndi, sem hún í fyrstu eigi gat gert sér ljósa grein fyrir frá hverju stafaði; en svo fór henni að verða þetta skiijanlegra. Þetta óyndi, þessi þrá hét réttu nafni heimþrd.------- Gran fór að veita því eftirtekt, að Mar- grét tók nú að gerast daufari með degi hverj- um og að hún leysti þau smástörf, er hún á hendi hafði mjög utan við sig; og er hann ræddi um náttúrufegurðina í Men- tone, sat hún einatt úti í horni og stein- þagði. Honum hafði nú hugkvæmst nokk- uð, er eyða myndi þessum leiðindum henn- ar, og mundi hún verða honum þakklát fyrir. Hann hafði heitið Holgeir því, að þegar hann hefði lokið góðu embættisprófi, skyldi hann kosta liann til utanfarar. Nú ætlaði Gran sér að efna þetta heit sitt, og bauð hann Holgeir þegar að búast til ferðar og heimsækja sig svo um leið um jólin. Þannig áttu þau Jxi, Holgeir og Margrét, kost á að finnast og talast við, og hlaut það að verða báðum til skemmtunar, þar sem þau voru uppalin saman og gátu að nokkru leyti skoðast sem systkini. Það gat eigi hjá því farið, að þeim þætti gaman að minn- ast liðinna samverustunda og rifja upp garnlar endurminningar f'rá uppvaxtarár- unum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.