Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 68
58
OLDUKAST
N. Kv.
að þér Linnist lífið heima svo tómlegt og ein-
manalegt, þar sem þú átt enga nákomna ætt-
ingja að halla þér að.“
„Ekki neinn nákominn ættingja. Eg tel
norsku þjóðina ættingja mína. Þar lifðu og
störfuðu feður okkar og mæður, og við eig-
um að taka starf þeirra í ari:, halda áfram
þar sem þau urðu að hætta.“
Margrét var orðin blóðrjóð í andliti, en
hugurinn hvarflaði heirn og var alveg gegn-
tekinn af umhugsuninni um framtíðina.
„Margrét vill fara að yfirgefa okkur,
Rentze,“ sagði Gran, er systir hans kom
með tevatn inn til þeirra.
„Ekki er eg neitt liissa á þvi,“ svaraði
Lorentze. „Það má koma upp um sig á svo
margan hátt, og Margrét talar upp úr svefn-
inum, og það er ekki sjaldgæft, að heyra
liana tala um, að nú sé liún aftur komin að
skólanum, sé farin að kenna o. s. frv. Hún
er þá í svefninum að finna að við nemend-
ur sína, tala um fyrir þeim, áminna þá og
hvetja þá til iðni og ástundunar. Þegar hún
svo vaknar, segir Jiún oft: „Nú var mig að
dreyrna fallegan draum!“ Annars get eg vel
ímyndað mér að gröfin lreima meðfram
heilli hana heim — eg ætti að muna þá
stund, er allur hugur minn var rígbundinn
við gröfina þína í Genúa, KarJ.“
„Nei, það er ekki gröfin ltennar móður
minnar, lieldur allt sem lifir og lífsanda
dregur heima í elskaða föðurlandinu, sem
heillar og seiðir mig heim,“ svaraði Mar-
grét.
Að fáum vikum liðnum fékk Margrét
bréf frá skólastjóranum, þess efnis, að lrún,
þegar hún kæmi heinr, skyldi fá kennara-
stöðu við skólann í fæðingarbæ sínunr. Ó
hvað lrenni liafði leiðzt að bíða eftir þessu
bréfi, en nú var það konrið og lék liún við
hvern sinn fingur af ánægju og tilhlökkun,
því að aldrei hafði lreimþráin gengið nær
hcnni, en einnritt nú, síðan er lrún ritaði
skólastjóra.
Auðvitað var föðurlandið hennar fátækt
og kalt, lrorið sanran við suðlægu löndin,
þar sem veðursældin ríkir, en var það ekki
heilög skylda lrennar að helga því alla krafta
sína eigi að síður, leggja sig fram til að lrlúa
að því eftir veikum nrætti? Ekki varð ]rví
neit.að, að jarðvegurinn var ófrjórri, en ’
þarna suður frá, en þá var að gera allt sitt
til að lilúa senr Irezt að lronunr; í því, hvern-
ig liver einstaklingur rækir þá sjálfsögðu
skyldu síira, kenrur föðurlandsástin greini-
legast fram. Hér eiga allir, æðri sem lægri,
kost á að leggja til sinn litla skerf. Engin
stórbygging er byggð úr eintómum björg-
um; jrað er nauðsynlegt að smásteinarnir,
mölin, sé einnig tekin nreð. Margrét gerði
nú eigi harðari kröfu en það, að mega vera
einn af snrásteinunum í þessari risabygg-
ingu, sem öðru nafni Ireitir föðurdandið.
Landið hennar kalda h'afði eigi upp á
aðra eins febrúardaga að Irjóða eins og
Mentone, daga með nrolluhita og blóm-
skrúði hvert senr litið var. En lrreint og sval-
andi var loftslágið og tignarlegir voru
snæviþökktu fjallatindarnir, senr gnæfðu
við lrimin. Það gat líka verið nógu aðlað-
andi að lreyra marra undir fótunum í frost-
ununr, og hollt og styrkjandi var að Jrregða
sér út, lyfta sér upp og — í anda settist lrún
ujrjr í sleðann sinn og renndi sér niður
brekkurnar. Og þá var lritt eigi síður
skemmtilegt, að Irinda á sig skautana sína
og þjóta á þeim eins og fuglinn fljúgandi
yfir svellbreiðurnar. Og svo er þessi
skenrnrtun lrafði staðið unr stund, þá mátti
una við að fara inn í upphitaðar. notalegar
stofurnar, kveikja á lampanum og fara að
lesa eða rabba sanran. Nei, lreimilislífið
norska, þegar það var eins og það á að vera,
gaf sannarlega í engu eftir lreimilislífinu
þarna suður við strendur Miðjarðarlr afsins
I kólgunni þarna langt í burtu, þar sem
lriminn og lraf eins og renna sanran í eitt,
voru strendur Noregs. Henni fannst senr
engin og skrúðgrænu akrarnir, senr við
henni blöstu álengdar upp frá aldingörð-