Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 68

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Page 68
58 OLDUKAST N. Kv. að þér Linnist lífið heima svo tómlegt og ein- manalegt, þar sem þú átt enga nákomna ætt- ingja að halla þér að.“ „Ekki neinn nákominn ættingja. Eg tel norsku þjóðina ættingja mína. Þar lifðu og störfuðu feður okkar og mæður, og við eig- um að taka starf þeirra í ari:, halda áfram þar sem þau urðu að hætta.“ Margrét var orðin blóðrjóð í andliti, en hugurinn hvarflaði heirn og var alveg gegn- tekinn af umhugsuninni um framtíðina. „Margrét vill fara að yfirgefa okkur, Rentze,“ sagði Gran, er systir hans kom með tevatn inn til þeirra. „Ekki er eg neitt liissa á þvi,“ svaraði Lorentze. „Það má koma upp um sig á svo margan hátt, og Margrét talar upp úr svefn- inum, og það er ekki sjaldgæft, að heyra liana tala um, að nú sé liún aftur komin að skólanum, sé farin að kenna o. s. frv. Hún er þá í svefninum að finna að við nemend- ur sína, tala um fyrir þeim, áminna þá og hvetja þá til iðni og ástundunar. Þegar hún svo vaknar, segir Jiún oft: „Nú var mig að dreyrna fallegan draum!“ Annars get eg vel ímyndað mér að gröfin lreima meðfram heilli hana heim — eg ætti að muna þá stund, er allur hugur minn var rígbundinn við gröfina þína í Genúa, KarJ.“ „Nei, það er ekki gröfin ltennar móður minnar, lieldur allt sem lifir og lífsanda dregur heima í elskaða föðurlandinu, sem heillar og seiðir mig heim,“ svaraði Mar- grét. Að fáum vikum liðnum fékk Margrét bréf frá skólastjóranum, þess efnis, að lrún, þegar hún kæmi heinr, skyldi fá kennara- stöðu við skólann í fæðingarbæ sínunr. Ó hvað lrenni liafði leiðzt að bíða eftir þessu bréfi, en nú var það konrið og lék liún við hvern sinn fingur af ánægju og tilhlökkun, því að aldrei hafði lreimþráin gengið nær hcnni, en einnritt nú, síðan er lrún ritaði skólastjóra. Auðvitað var föðurlandið hennar fátækt og kalt, lrorið sanran við suðlægu löndin, þar sem veðursældin ríkir, en var það ekki heilög skylda lrennar að helga því alla krafta sína eigi að síður, leggja sig fram til að lrlúa að því eftir veikum nrætti? Ekki varð ]rví neit.að, að jarðvegurinn var ófrjórri, en ’ þarna suður frá, en þá var að gera allt sitt til að lilúa senr Irezt að lronunr; í því, hvern- ig liver einstaklingur rækir þá sjálfsögðu skyldu síira, kenrur föðurlandsástin greini- legast fram. Hér eiga allir, æðri sem lægri, kost á að leggja til sinn litla skerf. Engin stórbygging er byggð úr eintómum björg- um; jrað er nauðsynlegt að smásteinarnir, mölin, sé einnig tekin nreð. Margrét gerði nú eigi harðari kröfu en það, að mega vera einn af snrásteinunum í þessari risabygg- ingu, sem öðru nafni Ireitir föðurdandið. Landið hennar kalda h'afði eigi upp á aðra eins febrúardaga að Irjóða eins og Mentone, daga með nrolluhita og blóm- skrúði hvert senr litið var. En lrreint og sval- andi var loftslágið og tignarlegir voru snæviþökktu fjallatindarnir, senr gnæfðu við lrimin. Það gat líka verið nógu aðlað- andi að lreyra marra undir fótunum í frost- ununr, og hollt og styrkjandi var að Jrregða sér út, lyfta sér upp og — í anda settist lrún ujrjr í sleðann sinn og renndi sér niður brekkurnar. Og þá var lritt eigi síður skemmtilegt, að Irinda á sig skautana sína og þjóta á þeim eins og fuglinn fljúgandi yfir svellbreiðurnar. Og svo er þessi skenrnrtun lrafði staðið unr stund, þá mátti una við að fara inn í upphitaðar. notalegar stofurnar, kveikja á lampanum og fara að lesa eða rabba sanran. Nei, lreimilislífið norska, þegar það var eins og það á að vera, gaf sannarlega í engu eftir lreimilislífinu þarna suður við strendur Miðjarðarlr afsins I kólgunni þarna langt í burtu, þar sem lriminn og lraf eins og renna sanran í eitt, voru strendur Noregs. Henni fannst senr engin og skrúðgrænu akrarnir, senr við henni blöstu álengdar upp frá aldingörð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.