Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 70

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Síða 70
N. Kv. Bókmenntir. I. BÆKUR FRA ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. Hér verður getið í lieilcl allmargra a£ bók- um þeim, er Ísaíoldarprentsmiðja hefur gefið út nú undanfarið. En hún er enn sem fyrri eitt a£ áthafnamestu útgáfufyrirtækj- um landsins. Sumar þessara bóka eru frá fyrra ári, en flestar hnfa komið út í ár. Dalalíf, skáldsaga eftir Guðrúnu frd Lundi. Síðara bindi þessarar miklu skáld- sögu kom út rétt fyrir sk áramót. Er hún þegar orðin meðal hinna lengstu íslenzkra skáldsagna, og mun þó eitt bindi tnn ókorn- ið. Sagan er rituð með allmiklum öðrum hætti en nú tíðkast. Engar lieimspekilegar hugleiðingar eru þar um orð og athafnir. Ekki er sótzt eftir æsilegunr atburðum né frásögnin skreytt málkækjum og orðaflúri. Höf. leitast við að segja frá hinu daglega lífi tveggja heimila í sveit, smáatvikum og striti hins daglega líl's, gleði fólksins og sorgum, draumum þess og dagfari .Við þetta verður frásögnin að vísu nokkuð langdregin, en vel kynnist lesandinn persónunum og lífinu í dalnum, þar sem sagan gerist. Og þó að sumar persónur sögunnar séu með nokkrum ólíkindum, er frásögnin í heild raunsæ, og ber glöggt vitni um athyglisgáfu liöf. og rit- færni. í lok þessa bindis er enn óráðið um örlög söguhetjanna, en væntanlega verður sá Imútur leystur í næsta bindi. Eg er þess fullviss að margir munu bíða þess með eft- irvæntingu, því að sögupersónurnar eru les- andanum liugþekkar og minnisstæðar. Eldspýtur og tiluprjónar heitir smá- sagnasafn eftir Ingólf Kristjánsson. Þetta eru 12 stuttar sögur og er fyrsta sagnasafn höf., en áður hefur hann gefið út dálítið ljóðakver. Sögurnar eru ekki efnismiklar en vel sagðar og sýna, að höf. kann bæði að segja frá og veitir athygli lífinu í kringum sig. Einhver bezta sagan er „Helvízkur hrafninn", jen athyglisverðar eru líka sög- tirnar: „Var þá ógæfa að stela“ og „Hljóð- skraf hlutanna". Sagnakver þetta lætur lít- ið yfir sér, en gefur ótvíræðar vonir um, að hér sé efnilegur smásagnahöfundur á ferð- inni. Sögusafn Isafoldar heitir ritsafn, sem Isa- fold er nú tekin að gefa út. Er það endur- prentun sagna, sem áður birtust í ísafold og Iðunni, en Björn Jónsson þýddi og gaf út. Sagnavalið annast Sigurður Nordal, en Ás- geir Blöndal Magmísson sér að öðru leyti unr útgáfuna. Eru nú komin út 2 bindi í stórmyndarlegum búningi. í fyrra bindinu eru íslenzkir sagnaþættir auk allmargra þýddra sagna, þar á meðal „Höfrungshlaup- ið“ eftir Jules Verne. En í hinu síðara sög- urnar úr gömlu Iðunni og allrnargar smá- sögur. Það er engum vafa bundið, að sögur þessar verða mörgum manni kærkomnar. — Björn Jónsson kunni þá list að velja lestrar- efni og klæða það í þann búning, að ánægja var að lesa. Er það og raunar svo, að flestar sagnanna eru eftir liina ágætustu höfunda. Mörgum, sem nú er fullorðinn, mun áreið- anlega finnast líkt og mér, að þeir séu að heilsa gömlum æskuvinunr, er þeir taka sér þessar sögur í hönd. Og ánægjan af lestrin- um er engu rninni nú en fyrir löngu síðan. Og eg efast ekki um, að þeim, sem lesa sög- urnar í fyrsta sinn þyki þær skemmtilegar. Ekki er mér kunnugt, hve mörg bindin verða, en vonandi flvtja þau sent mest af hinurn gömlu sögum. Þær eru ágætur skemmtilestur á góðu máli. Og eg hlakka til framhaldsins. En einn ljóður þykir mér sarnt á útgáf- unni og það er, að prenta íslenzku sagna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.